Fargjaldakerfi Icelandair felur í sér að farþegar eiga meira val þegar þeir bóka flugfar og kerfið býður hagstæð fargjöld með meiri sveigjanleika en áður.

Viðskiptavinum gefst nú kostur á að bóka flugfar aðra leiðina í öllum fargjaldaflokkum.

Farþegar geta valið um fargjald í þremur mismunandi flokkum og til að færast upp á milli fargjaldaflokka er greidd tiltekin upphæð á milli flokka. Mögulegt er að setja saman ferðina úr mismunandi fargjaldaflokkum, t.a.m. að ferðast aðra leið á Saga Class en hina á Economy Comfort eða Economy Class

Það er von okkar hjá Icelandair að fargjaldakerfið eigi eftir að verða þér bæði til hagsbóta og þæginda. Einnig að það muni auðvelda þér að finna fargjald sem og að velja þjónustu og sveigjanleika sem hentar þér.

Economy Light
Economy Class
Economy Class Flex
Economy Comfort Special
Economy Comfort
Saga Class
Economy Light
Economy Standard
Economy Flex
Economy Comfort Special
Economy Comfort
Saga Class

1. Þægindi á ferð

Aðgangur að afþreyingarkerfi
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Teppi, púðar
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Heyrnartól
Til sölu
Til sölu
Til sölu
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Wi-Fi
Til sölu
Til sölu
Til sölu
Til sölu
Til sölu
Innifalið
Máltíð
Til sölu
Til sölu
Til sölu
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Sterkir drykkir
Til sölu
Til sölu
Til sölu
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Gos, ávaxtasafi, kaffi, te og vatn 
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Ferðaveski með smáhlutum til nota á ferðalagi
Innifalið

2. Farrými

Farangursheimild
1 taska 23 kg
1 taska 23 kg
2 töskur, 23 kg hvor
2 töskur, 23 kg hvor
2 töskur, 32 kg hvor
Handfarangur
10kg 
10kg 
10kg 
2 töskur, 10kg hvor 
2 töskur, 10kg hvor 
2 töskur, 10kg hvor 
Sætabreidd
16.9" / 43 cm
16.9" / 43 cm
16.9" / 43 cm
16,9" / 43 cm
16,9" / 43 cm
20.5" / 52 cm
Sætabreidd í breiðþotu
17,8" / 45 cm
17,8" / 45 cm
17,8" / 45 cm
17,9" / 45,5 cm
17,9" / 45,5 cm
20.5" / 52 cm
Sætabil
32" / 81 cm
32" / 81 cm
32" / 81 cm
33" / 84 cm
33" / 84 cm
40" / 101,6 cm
Sætabil í breiðþotu
32" / 81 cm
32" / 81 cm
32" / 81 cm
33" / 84 cm
33" / 84 cm
40" / 101,6 cm
Sætabil til Aberdeen
32” / 81 cm
32” / 81 cm
32” / 81 cm
32” / 81 cm
32” / 81 cm
Fjöldi sæta í röð
6
6
6
6
6
4
Rafmagnstenglar fyrir tölvu
-
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Forgangsinnritun
-
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Betri stofa 
-
Innifalið
Innifalið
Innifalið

3. Vildarpunktar

Vildarpunktasöfnun báðar leiðir til og frá Evrópu
3000 - 3600 punktar
3000 - 3600 punktar
4800 - 5760 punktar
4800 - 5760 punktar
6600 - 7920 punktar
9000 - 10800 punktar
Vildarpunktasöfnun báðar leiðir til og frá Norður-Ameríku
4200 - 5400 punktar
4200 - 5400 punktar
6720-8640 punktar
6720-8640 punktar
9240-11880 punktar
12600 - 16200 punktar
Uppfærsla fyrir Vildarpunkta 
Innifalið
Innifalið

4. Fargjalda- reglur

Hægt að bóka aðra leiðina 
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Mismunandi fargjöld í sömu ferð 
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Fargjaldamismunur getur átt við
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Breytingar
frá 15.000 kr 
frá 10.000 kr 
frá 5.000 kr 
frá 10.000 kr 
Innifalið
Innifalið
Afbókun fyrir brottför 
Frá 5.000 kr. 
Innifalið
Innifalið
Afbókun eftir brottför 
Innifalið
Innifalið
Innifalið
Barnaafsláttur
25%
25%
15%
Ungbarnaafsláttur
90%
90%
90%
90%
90%
75%

Bókanir, farangur og þjónusta um borð