Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 81.900

Pakkaferðir á tímabilinu 4. september 2015 til 31. maí 2016.

Bóka núna

Orlando er miðsvæðis í Florida, sannkölluð ævintýraveröld fyrir börn og fullorðna. Við gististaði eru notalegar sundlaugar þar sem dýrðlegt er að flatmaga í sólinni, og allt í kring eru skemmtigarðar, vatnsleikjagarðar og úrvals veitingastaðir. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 verslanir og verslunarmiðstöðvar og hægt að stytta sér stundir með dollurum og innkaupakörfum dag eftir dag.

Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Athugið að í september 2015 mun Icelandair skipta aftur yfir á Orlando International flugvöll (MCO) í Orlando. 

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.


Nánari upplýsingar um Orlando er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Orlando fást á bilinu 4.800 til 7.680 Vildarpunktar.
Góð upplýsingasíða fyrir Orlando www.visitorlando.com


Afsláttarbók Chelsea Premium Outlets

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 81.900-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 94.300.-*
Verð á mann í þríbýli í 3 nætur frá kr. 77.300.-*
Verð á mann í fjórbýli í 3 nætur frá kr. 75.200.-*
Athugið að einungis eru 2 rúm í 3ja og 4ra manna herbergjum

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn punktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

International Palms Resort ***
Rosen Inn International *** (áður Quality Inn)
Rosen Inn Universal ***
Rosen Inn at Point Orlando ***1/2
Coco Key Hotel & Water Park ***
Sonesta ES Suites I-drive *** (áður Staybridge)
Crowne Plaza Universal Orlando ***1/2
Holiday Inn and Suites Universal ***1/2
Staybridge Suites LBV ***
Floridays Orlando Resort on International Dr. ***1/2
Florida Mall Hotel ***1/2
Sheraton Vistana Villages ***1/2
Rosen Plaza **** 
World Quest Resort ****
Tuscana Resort ***1/2 - Ef komið er á Tuscana Resort eftir kl. 21 er hægt að nálgast lykilinn í "lock box", (code 4352) við innganginn í "Club House". Innritið ykkur svo á hótelið í gestamóttöku morguninn eftir. Neyðarnúmer +1-877-448-8722.

Athugið: Hótel í Florida áskilja sér rétt til til að innheimta við komu á hótel viðbótargjald (resort fee) frá usd 2 til usd 10 á dag. Þetta er ekki hægt að greiða áður heldur þarf að greiða þessa upphæð aukalega beint til hótelsins við komu.

Fólk kemur sér sjálft frá flugvelli á hótelið.

Flug
Gisting
Flugvallarskattar

Hótel í Florida áskilja sér rétt til til að innheimta við komu á hótel viðbótargjald (resort fee) frá usd 2 til usd 15 á dag. Þetta er ekki hægt að greiða áður heldur þarf að greiða þessa upphæð aukalega beint til hótelsins við komu.

Fólk kemur sér sjálft frá flugvelli á hótelið.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða


Ferðaheimild til Bandaríkjanna - ESTA

Vegabréf til Bandaríkjanna - APIS:

Íslenskir ríkisborgarar sem ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eftir 26. október 2004. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg.