Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 44.000

Í janúar, febrúar og mars 2018

Bóka núna

Kíktu á frægustu götu Aberdeen „Granite Mile“  á Union Street þar sem meira 800 verslanir, veitingastaðir og barir bíða þín. Þar getur þú slappað af í fallegum, blómstrandi görðum á milli þess sem þú skoðar þig um, gæðir þér á mat og drykk, verslar og nýtur alls þess sem Aberdeen hefur upp á að bjóða. Eftir skemmtilegan dag í miðbænum er er ekki verra að enda daginn á því að rölta meðfram gylltri strandlengju borgarinnar.

Bjóðum gott tilboð til Aberdeen í haust. Tilboðið gildir alla helgar í janúar, febrúar og mars 2018. Um er að ræða 3ja nátta pakka frá föstudegi til mánudags. Gist er á Jurys Inn Aberdeen ***

Systurfyrirtæki Icelandair, Air Iceland Connect, flýgur farþegum þessa stuttu leið. Flogið fjórum sinnum í viku til og frá Keflavík til Aberdeen allt árið með Q400 Bombardier vélum sem eru minni en Boeing-þotur Icelandair. Það er hvorki afþreyingarkerfi né Wi-Fi um borð á þessari leið. Ipads mini eru fáanlegir um borð.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair.

Nánari upplýsingar um Aberdeen er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Aberdeen fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 44.000.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 59.400.-*
Verð á mann í tvíbýli með aukarúmi í 3 nætur kr. 43.100.-*


*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug til og frá Aberdeen
Gisting
Morgunverður
Flugvallarskattar
Ein taska hámark 20 kg ásamt 6 kg. handfarangurstösku

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair.

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Boston vortilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 82.200

Valdar dagsetningar í apríl og maí 2018.
Boston vortilboð

Belfast vetrartilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá 46.800 kr.

Í janúar, febrúar og mars 2018.
Belfast vetrartilboð

Brussel vetrartilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 54.100

Í janúar, febrúar og mars 2018.
Brussel vetrartilboð