Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 48.100

Borgarferðir til Belfast á tímabilinu 1. september 2017 til 31. mars 2018.

Bóka núna

Belfast, höfuðstaður Norður-Írlands, hefur gengið í endurnýjun lífdaga síðan friður komst á í borginni árið 1998. Í borginni blómstrar nú menningarlífið sem aldrei fyrr, næturlífið er fjörugt, sagan ríkuleg og ómur af írskri þjóðlagatónlist berst út um dyr og glugga kránna.

Icelandair býður beint flug til Belfast frá 1. júní 2017 og verður flogið allt að þrisvar í viku á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum.

Systurfyrirtæki Icelandair, Air Iceland Connect, flýgur farþegum þessa stuttu leið. Flogið þrisvar í viku til og frá Keflavík til Belfast allt árið með Q400 Bombardier vélum sem eru minni en Boeing-þotur Icelandair. Það er hvorki afþreyingarkerfi né Wi-Fi um borð á þessari leið. Ipads mini eru fáanlegir um borð.

Bjóðum borgarferðir til Belfast frá 1. júní til 26. október 2017. Um er að ræða 3ja nátta pakka frá fimmtudegi til sunnudags. Gist er á Ramada Encore Belfast sem er 3ja stjörnu hótel í miðborginni. 


Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Nánari upplýsingar um Belfast er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Belfast fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 48.100.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 67.300.-*


*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Hótel í boði: 
Encore Belfast
 ***

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Kaupmannahöfn

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 44.900

Borgarferðir til Kaupmannahafnar á tímabilinu 1. september 2017 - 31. mars 2018.
Kaupmannahöfn

París

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 58.900

Borgarferðir til Parísar á tímabilinu 1. september 2017 - 31. mars 2018.
París

Glasgow

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 46.900

Borgarferðir til Glasgow á tímabilinu 1. september 2017 - 31. október 2018.
Glasgow