Verð á mann í tvíbýli kr. 194.900

Haustlitir á mótorhjóli frá Denver til Las Vegas 2. - 17. september 2016. Fararstjóri er Hafsteinn Emilsson.

Mótorhjólaferð frá Denver til Las Vegas, hjólað yfir Klettafjöllin til Utah og inn í Nevada til Las Vegas þar sem gist verður 2 nætur á Hóteli nálægt Las Vegas Strip sem er í hjarta borgarinnar. þaðan er haldið til Arizona, New Mexico, Calorado og aftur til Denver þar sem gist verður áður en haldið er heim á leið.  Engar gistingar eru ákveðnar nema fyrstu og síðustu nóttina í Denver og 2 nætur í Las Vegas og eru þær innifaldar í pakkaverði. 

Í ferðinni verður gist á DoubleTree by Hilton Hotel Denver fyrstu og síðustu nóttina.
Í ferðinni verður gist á Westin Las Vegas Hotel í 2 nætur 6. - 8. september.

Farastjóri eins og undanfarin ár er Hafsteinn Emilsson, fyrir þá sem vilja leigja hjól eru þau bókuð í gegnum hann, e-mail idda65@hotmail.com.

Hjólin eru bókuð í gegnum farastjóra og eru ekki innifalin í verði ferðar.


Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Saga Club Gjafabréf
- Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Nánari upplýsingar um Portland er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Portland fást á bilinu 5.400 til 8.640 Vildarpunktar.

Athugið ekki er hægt að bóka ákveðin sæti í bókunarferlinu, en að bókun lokinni er hægt að hafa samband við Þjónustuver Icelandair í síma 50 50 100 og biðja um að láta taka frá fyrir sig sæti.

Net/farsímainnritun hefst 36 tímum fyrir brottför til Evrópu og Kanada og 24 tímum fyrir brottför til Norður Ameríku og þar er hægt að velja sæti

Verð á mann í tvíbýli kr. 194.900.-
Verð á mann í einbýli kr. 243.900.-


Lágmarksþátttaka 15 manns

Föstudagur 2. september
Flogið til Denver með FI 671, brottför frá Keflavík kl. 16:45, áætluð lending í Denver kl. 18:35. Gist á DoubleTree by Hilton Hotel Denver

Laugardagur 3. september
Hjólin sótt hjá Harley Davidson Aurora, athugið að leigan á hjólunum er ekki innifalin í verði. Lagt af stað og hjólað um Calorado, Utah og Nevada.

Þriðjudagur 6. september
Komið til Las Vegas og gist í 2 nætur á Westin Las Vegas Hotel

Fimmtudagur 8. september
Lagt af stað og hjólað um Arizona, New Mexico og Calorado.

Föstudagur 16. september
Hjólum skilað í Denver og gist í 1 nótt á DoubleTree by Hilton Hotel Denver.

Laugardagur 17. september
Flogið heim á leið frá Denver með FI670, lagt af stað kl. 17:20 og áætluð lending í Keflavík kl. 06:35 næsta morgun 18. september.

 

Flug
Flugvallarskattar
Gisting í 2 nætur á DoubleTree by Hilton Hotel Denver (þá fyrstu og síðustu).
Gisting í 2 nætur á Westin Las Vegas Hotel (6. - 8. sep)
Happy hour með fríum drykkjum og fingrafæði á Westin Las Vegas hótelinu.
Íslensk fararstjórn

Lágmarksþátttaka 15 manns

Farastjóri eins og undanfarin ár er Hafsteinn Emilsson, fyrir þá sem vilja leigja hjól eru þau bókuð í gegnum hann, e-mail idda65@hotmail.com.

Hjólin eru bókuð í gegnum farastjóra og eru ekki innifalin í verði ferðar.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

Ferðaheimild til Bandaríkjanna - ESTA

Vegabréf til Bandaríkjanna - APIS:

Íslenskir ríkisborgarar sem ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eftir 26. október 2004. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg.

Svipaðir pakkar

UPPSELT - St. Pétursborg með Pétri Óla í október

Verð á mann í tvíbýli kr. 96.900

Frábær 5 nátta skemmtun í St. Pétursborg frá 12. - 17. október 2016. Pétur Óli Pétursson verður fararstjóri eins og undanfarin ár og mun bjóða uppá úrval skoðunarferða.
UPPSELT - St. Pétursborg með Pétri Óla í október

St. Pétursborg - páskar 2017

Verð á mann í tvíbýli kr. 91.900

Fimm nátta skemmtun um páskana í St. Pétursborg, frá 12. apríl - 17. apríl 2017 með Pétri Óla Péturssyni.
St. Pétursborg - páskar 2017

Maddama kerling til Birmingham

Á mann í tvíbýli kr. 87.900

Skemmtiferð til Birmingham fyrir konur 18. - 21. nóvember 2016 með Carolu og Gúddý. Örfá sæti laus.
Maddama kerling til Birmingham