Verð á mann flug og miði frá 52.900, pakkaferðir á mann í tvíbýli frá 97.900

Bjóðum ferðir til Hollands þar sem Ísland keppir á EM í knattspyrnu kvenna í júlí 2017.

Bóka núna

A-landslið kvenna í knattspyrnu tryggði sér sæti í lokakeppni EM, sem fer fram í Hollandi næsta sumar, í þriðja skiptið í röð. Til að reyna að tryggja þeim sem öflugastan stuðning, ætlum við að bjóða pakkaferðir á mótið, með flugi, gistingu og miða á leiki. Nú er komið að því að styðja við bakið á stelpunum okkar með því að fylgja þeim til Hollands. 

Við bjóðum pakkaferðir til Amsterdam á þessa leiki. Í boði eru tveggja og þriggja nátta ferðir með gistingu og akstri í kringum hvern leik. Eins bjóðum við möguleikann á að kaupa flug og miða eingöngu í 2 og 3 daga ásamt 10 daga ferð fyrir þá sem vilja sjá alla leikina þar sem aðeins er innifalið flug og miði á leikina. 

Innifalið í pökkunum er gisting á Hampshire Hotel - Rembrandt Square með morgunverði, akstur til og frá flugvelli og til og frá leikvangi á leikdegi ásamt aðgöngumiða á leikinn.

Tveggja daga pakki með gistingu, akstri og miða á leikinn - 17. - 19. júlí og 25. - 27. júlí
Þriggja daga pakki með gistingu, akstri og miða á leikinn - 20. - 23. júlí

Tveggja daga pakki flug og miði á leik eingöngu - 17. - 19. júlí og 25. - 27. júlí
Þriggja daga pakki flug og miði á leik eingöngu 20. - 23. júlí
Tíu daga pakki flug og miðar á leikina eingöngu - 17.- 27. júlí

Leikir Íslands: 
18. júlí: Frakk­land - Ísland. Leikur fer fram í Tilburg á Stadium Koning Willem II
22. júlí Ísland - Sviss. Leikur fer fram í Doetinchem á Stadium De Vijverberg
26. júlí Ísland - Austurríki. Leikur fer fram í Rotterdam á Stadium Sparta-Het Kasteel


Heimasíða mótsins uefa.com/womenseuro

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Lágmarksþátttaka 20 manns.

Nánari upplýsingar um Amsterdam má finna hér.

Fyrir pakkabókun til Amsterdam fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

Tveggja nátta pakki með gistingu - 17. - 19. júlí
Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur kr. 104.900.-
Verð á mann í einbýli í 2 nætur kr. 123.900.-

Tveggja nátta pakki með gistingu - 25. - 27. júlí
Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur kr. 97.900.-
Verð á mann í einbýli í 2 nætur kr. 118.900.-

Þriggja nátta pakki með gistingu - 20. - 23. júlí
Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur kr. 129.900.-
Verð á mann í einbýli í 3 nætur kr. 169.900.-

Tveggja daga pakki flug og miði eingöngu 17. - 19. júlí
Verð á mann kr. 53.900.-

Tveggja daga pakki flug og miði eingöngu - 25. - 27. júlí
Verð á mann kr. 52.900.-

Þriggja daga pakki flug og miði eingöngu - 20. - 23. júlí

Verð á mann kr. 53.900.-

Tíu daga pakki flug og miði eingöngu - 17. - 27. júlí

Verð á mann kr. 62.900.-

Tveggja nátta pakki með gistingu - 17. - 19. júlí
17. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 504 kl. 16:15 lending kl. 21:15. Akstur frá flugvelli á Hampshire Hotel - Rembrandt Square
18. júlí - Akstur frá hóteli í Amsterdam kl. 18:15 til Tilburg á Stadium Koning Willem II þar sem leikurinn gegn Frökkum fer fram kl. 20:45. 
19. júlí - Heimferð, akstur frá hóteli á flugvöll, flug frá Amsterdam til Keflavíkur með FI 505 kl. 22:15 lending kl. 23:30. 

Tveggja nátta pakki með gistingu - 25. - 27. júlí
25. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 506 kl. 07:50 lending kl. 13:00. Akstur frá flugvelli á Hampshire Hotel - Rembrandt Square.
26. júlí - Akstur frá hóteli í Amsterdam kl. 18:30 til Rotterdam á Stadium Sparta-Het Kasteel þar sem leikurinn gegn Austurríki fer fram kl. 20:45.
27. júlí - Heimferð, akstur frá hóteli á flugvöll, flug frá Amsterdam til Keflavíkur með FI 505 kl. 22:25 lending kl. 23:30. 

Þriggja nátta pakki með gistingu - 20. - 23. júlí
20. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 504 kl. 16:30 lending kl. 21:30. Akstur frá flugvelli á Hampshire Hotel - Rembrandt Square
22. júlí - Akstur frá hóteli í Amsterdam kl. 15:30 til Doetinchem á Stadium De Vijverberg þar sem leikurinn gegn Sviss fer fram kl 18:00. 
23. júlí - Heimferð, akstur frá hóteli á flugvöll, flug frá Amsterdam til Keflavíkur með FI 505 kl. 22:25 lending kl. 23:30.

Tveggja daga pakki flug og miði 17. - 19. júlí
17. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 504 kl. 16:15 lending kl. 21:15. 
19. júlí - Heimferð, flug frá Amsterdam til Keflavíkur með FI 505 kl. 22:15 lending kl. 23:30. 

Tveggja daga pakki flug og miði - 25. - 27. júlí
25. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 506 kl. 07:50 lending kl. 13:00. 
27. júlí - Heimferð, flug frá Amsterdam til Keflavíkur með FI 505 kl. 22:25 lending kl. 23:30.

Þriggja daga pakki flug og miði - 20. - 23. júlí
20. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 504 kl. 16:30 lending kl. 21:30.  
23. júlí - Heimferð, flug frá Amsterdam til Keflavíkur með FI 505 kl. 22:25 lending kl. 23:30. 

Tíu daga pakki flug og miði - 17. - 27. júlí

17. júlí - Flug frá Keflavík til Amsterdam með FI 500 kl. 07:40 lending kl. 12:40
27. júlí - Heimferð, flug frá Amsterdam til Keflavíkur m eð FI 501 kl. 14:00 lending kl. 15:10 

Uppgefnir tímar eru staðartímar. 

Pakkar með gistingu: 
Flug
Flugvallarskattar
Gisting í 2 eða 3 nætur á Hampshire Hotel - Rembrandt Square ****
Akstur til og frá flugvelli í Amsterdam og til og frá leikvangi á leikdegi
Miði á leik: 
Pakki 17. - 19. júlí, leikur 18. júlí - Frakkland - Ísland -miði í Category 1
Pakki 25. - 27. júlí, leikur 26. júlí Ísland - Austurríki - miði í Category 2
Pakki 20. - 23. júlí,  leikur 22. júlí Ísland - Sviss - miði í Category 1

Pakki án gistingar: 
Flug
Flugvallarskattar
Aðgöngumiði/miðar á allt að 3 leiki. Category 1 nema á Ísland Austurríki þar er það Category 2. 

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Lágmarksþátttaka 20 manns. 

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Helsinki - körfubolti og fótbolti

Verð á mann í tvíbýli frá 74.900

Bjóðum ferðir til Helsinki þar sem Ísland keppir á EM í körfubolta og á sama tíma í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018.
Helsinki - körfubolti og fótbolti

Finnland - Undankeppni HM í fótbolta 2018

Verð á mann í tvíbýli frá 77.900

Bjóðum ferð til Helsinki þar sem Ísland keppir í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018. Ferðin stendur yfir frá 1. - 3. september. Leikurinn fer fram í Tampere sem er í 170km fjarlægð frá Helsinki.
Finnland - Undankeppni HM í fótbolta 2018