Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 55.900

Borgarferðir til Frankfurt á tímabilinu 1. febrúar - 31. mars 2017.

Bóka núna

Frankfurt am Main er spennandi borg sem vert er að heimsækja allan ársins hring en borgin og heillandi sveitirnar í kring njóta sín að sjálfsögðu best í sumri og sól. Frankfurt er lífleg og skemmtileg með iðandi mannlífi, útikaffihúsum á hverju horni og fjölbreyttum menningarviðburðum á borð við leiksýningar, listsýningar, óperur og tónleika. Þar er að finna marga afbragðsgóða veitingastaði.

"Outlet Mall", um 50 mínútna akstur suður af Frankfurt
Upplýsingar um áætlunarferðir í "Outlet Mall" frá miðborg Frankfurt

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Nánari upplýsingar um Frankfurt er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Frankfurt fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

 

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 55.900.-*
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 66.700.-*

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð. 

Tilboð sett inn 29. febrúar 2016.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

 

 

 

Svipaðir pakkar

Aberdeen

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 59.900

Borgarferðir til Aberdeen á tímabilinu 20. maí - 31. október 2016.
Aberdeen

Boston

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 76.900

Borgarferðir til Boston á tímabilinu 1. mars 2016 - 01. febrúar 2017.
Boston

Brighton

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 51.900

Borgarferðir til Brighton á tímabilinu 1. september 2015 - 31. desember 2016.
Brighton