Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 57.900

Valdar dagsetningar í janúar og febrúar 2017.

Bóka núna

Í Glasgow bjóðast ótal möguleikar til upplyftingar og skemmtunar, veitingastaðir, pöbbar, vínbarir, kaffihús, dansstaðir og klúbbar. Þar er gróskumikið lista- og menningarlíf og haldnar listahátíðir og efnt til sérstakra listviðburða allt árið um kring. Í nágrenni Glasgow eru einnig fjölbreyttir möguleikar til útivistar og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna og hún er kjörin borg fyrir fólk í verslunarhugleiðingum.

Tilboð til Glasgow á Jurys Inn Glasgow, sem er 3 stjörnu hótel staðsett í miðborginni og Double Tree By Hilton Glasgow Central  hótel sem er 4 stjörnu hótel.  Tilboðið gildir á völdum dagsetningum í janúar og febrúar 2017.

Glasgow - Janúar og febrúartilboð, eftirtaldar dagsetningar í boði:                    
6-9.jan / 13-16.jan / 20-23.jan / 27-30.jan / 3-6.feb / 10-13.feb / 16-19.feb / 24-27.feb


Takmarkað sætaframboð.Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Nánari upplýsingar um Glasgow er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Glasgow fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar
Tilboð sett inn 8. september 2016.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 57.900.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 78.700.-**Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Denver 4 nætur á verði 3ja

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 89.900

Tilboðið gildir frá 1. nóvember 2016 til 28. febrúar 2017 og aftur frá 1. október 2017.
Denver 4 nætur á verði 3ja