Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 47.800

Í september, október og nóvember 2017.

Bóka núna

Í Glasgow bjóðast ótal möguleikar til upplyftingar og skemmtunar, veitingastaðir, pöbbar, vínbarir, kaffihús, dansstaðir og klúbbar. Þar er gróskumikið lista- og menningarlíf og haldnar listahátíðir og efnt til sérstakra listviðburða allt árið um kring. Í nágrenni Glasgow eru einnig fjölbreyttir möguleikar til útivistar og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna og hún er kjörin borg fyrir fólk í verslunarhugleiðingum.

Hótelin sem eru í boði á þessu tilboði eru Jurys Inn Glasgow og Double Tree By Hilton Glasgow Central  sem eru bæði vel staðsett í miðborginni.

Tilboðið gildir á völdum dagsetningum í september, október og nóvember 2017:
September: 13. - 16. sept., 24. - 27. sept., 30. sept. - 3. okt.
Október: 8. - 11. okt., 14. - 17. okt.,15. - 18. okt., 16. - 19. okt.
Nóvember: 4. - 7. nóv., 5. - 8. nóv., 8. - 11. nóv., 10. - 13. nóv., 11. - 14. nóv., 12. - 15. nóv., 17. - 20. nóv., 18. - 21. nóv.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Nánari upplýsingar um Glasgow er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Glasgow fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 47.800.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 66.600.-**Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair.

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Aberdeen hausttilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 43.900

Í október og nóvember 2017.
Aberdeen hausttilboð