Haust 2017

Nýr áfangastaður GB Ferða

Goodwood er einn af þessum draumastöðum í ensku sveitini.  Á þessu fallega golfhóteli eru 91 herbergi,heilsulind,2 mjög góðir golfvellir, frábært klúbbhúsi og æfingasvæði.  Allt sem hinn kröfuharði kylfingur óskar eftir.  Hótelinu fylgja tveir afburða 18 holu golfvellir, Downs Course og Park Course, auk mjög góðs æfingasvæðis. Downs völlurinn er á topp 100 listanum yfir bestu golfvelli Englands. Hann er hannaður árið 1914 af James Braid.  Braid þessi hannaði m.a.a  Open völlin á Carnustie og Kings og Queens vellina á Gleneagles.  Þetta segir allt sem segja þarf um gæði vallanna.


Verð frá kr. 99.000,- á mann í tvíbýli.

Innifalið: Flug með Icelandair til Gatwick, flugvallarskattar og aukagjöld, flutningur á golfsetti, gisting í 3 nætur með morgunverði, 25 punda inneign uppí kvöldverð á dag, 3x18 holur á Park vellinum, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.


Allar nánari upplýsingar fást hjá GB Ferðum

Svipaðir pakkar

Icelandair Golfers

www.icelandairgolfers.is

Icelandair er fyrsta flugfélag í heimi sem stofnar sérstakan klúbb, Icelandair Golfers, fyrir kylfinga í þeim tilgangi að auðvelda þeim að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis.
Icelandair Golfers