Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 79.900

Borgarferðir til Hamborgar í mars, apríl og maí 2017.

Bóka núna

Hamborg er fræg fyrir garða sína, opin svæði, stöðuvötn, ár og bátaskurði. Til að kynnast borginni enn betur mælum við með skoðunarsiglingu um höfnina og um Alster-vatn í miðri borginni. Hamborg er víðkunn leikhúsaborg, söngleikja- og óperuborg, og þar duna djass og popp í skemmtanahverfunum svo að ekki sé talað um klassíkina og þrjár sinfóníuhljómsveitir sem spila m.a. í Musikhalle. Þegar kvölda tekur má hafa í huga að í Grossneumarkt, Pöseldorf og Eppendorfhverfum er líflegt andrúmsloft og fjöldi skemmtilegra veitinga- og vínstofa.

Við bjóðum þriggja nátta borgarferðir á Radisson Blu Hamburg á völdum dagsetningum í mars, apríl og maí 2017.

Dagsetningar í boði 2017: 
30. mars - 2. apríl
6. - 9. apríl
18. - 21. maí 
25. - 28. maí


Nánari upplýsingar um Hamborg er að finna hér.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Fyrir pakkabókun til Hamborgar fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 79.900.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 122.200.-*

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

 

 

Svipaðir pakkar

París

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 58.900

Borgarferðir til Parísar á tímabilinu 1. október 2016 - 31. október 2017.
París

Kaupmannahöfn

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 44.900

Borgarferðir til Kaupmannahafnar á tímabilinu 20. apríl 2016 - 17. apríl 2017.
Kaupmannahöfn

Manchester

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 44.900

Borgarferðir til Manchester á tímabilinu 1. desember 2016 - 8. desember 2017.
Manchester