Verð á mann í tvíbýli frá 77.900

Bjóðum ferð til Helsinki þar sem Ísland keppir í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018. Ferðin stendur yfir frá 1. - 3. september. Leikurinn fer fram í Tampere sem er í 170km fjarlægð frá Helsinki.

Bóka núna

Laugardaginn 2. september kl 16:00 mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta mæta Finnum í Tampere í undankeppni HM 2018.  

Við bjóðum pakkaferð til Helsinki frá 1. - 3. september. Gist er í Helsinki og leikurinn fer fram í Tampere sem er í 170km fjarlægð frá Helsinki. Farþegar koma sér sjálfir til og frá Helsinki til Tampere. Það ganga hvorutveggja rútur og lestarferðir þarna á milli og tekur ferðin ca 1 1/2 - 2 klst. með lest en 2 - 2 1/2 klst. með rútu.   

Innifalið í verðinu er gisting í 2 nætur á Clarion Hotel Helsinki með morgunverði, akstur til og frá flugvelli á hótel í Helsinki og miði á leik Íslands 2. september.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Nánari upplýsingar um Helsinki má finna hér.

Fyrir pakkabókun til Helsinki fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 77.900.-
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 99.900.-

1. september Keflavík - Helsinki FI 342 kl. 07:30 lending kl. 13:50
3. september Helsinki - Keflavík FI 345 kl. 23:30 lending kl. 23:55 


Flug
Flugvallarskattar
Gisting í 2 nætur á Clarion Hotel Helsinki ***
Akstur til og frá flugvelli á hótel í Helsinki
Miði á leik Íslands 2.september

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Helsinki - körfubolti og fótbolti

Verð á mann í tvíbýli frá 74.900

Bjóðum ferðir til Helsinki þar sem Ísland keppir á EM í körfubolta og á sama tíma í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018.
Helsinki - körfubolti og fótbolti

EM kvenna í fótbolta í Hollandi

Verð á mann flug og miði frá 52.900, pakkaferðir á mann í tvíbýli frá 97.900

Bjóðum ferðir til Hollands þar sem Ísland keppir á EM í knattspyrnu kvenna í júlí 2017.
EM kvenna í fótbolta í Hollandi