Verð á mann í tvíbýli frá 74.900

Bjóðum ferðir til Helsinki þar sem Ísland keppir á EM í körfubolta og á sama tíma í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018.

Bóka núna

Ísland mun leika Helsinki á lokamóti EM, EuroBasket 2017. Þremum dögum eftir að Evrópumótið hefst, mætir íslenska karlalandsliðið í fótbolta Finnum í Tampere í undankeppni HM 2018. Farþegar koma sér sjálfir til og frá Helsinki til Tampere. Það ganga hvorutveggja rútur og lestarferðir þarna á milli og tekur ferðin ca 1 1/2 - 2 klst. með lest en 2 - 2 1/2 klst. með rútu.  

Við bjóðum pakkaferðir til Helsinki á þessum tíma, í boði eru tveggja, fjögurra og sjö nátta ferðir. Athugið að miðar á leikina eru ekki innifaldir í verðinu. Innifalið í pökkunum er gisting á Clarion Hotel Helsinki með morgunverði og akstur til og frá flugvelli.

Tveggja daga pakki - 2. - 4. september
Fjögurra daga pakki - 31. ágúst - 4. september
Sjö daga pakki - 30. ágúst - 6. september

Hægt er að kaupa miða á leikina í Eurobasket hér.

Sala miða á fótboltaleikinn fer fram á midi.is

Dagskrá EuroBasket · A-riðill í Helsinki
31. ágúst - Ísland-Grikkland
1. september - Frídagur í riðlinum
2. september - Pólland-Ísland + landsleikur í fótbolta: Finnland-Ísland í undankeppni HM
3. september - Frakkland-Ísland
4. september - Frídagur í riðlinum
5. september - Ísland-Slóvenía
6. september · Finnland-Ísland

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Lágmarksþátttaka 20 manns.

Nánari upplýsingar um Helsinki má finna hér.

Fyrir pakkabókun til Helsinki fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

Tveggja nátta pakki: 
Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 74.900.-
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 97.900.-

Fjögurra nátta pakki: 
Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 102.900.-
Verð á mann í einbýli í 4 nætur frá kr. 153.900.-
Verð á mann í tvíbýli með aukarúmi í 4 nætur frá kr. 93.900.-

Sjö nátta pakki: 
Verð á mann í tvíbýli í 7 nætur frá kr. 139.900.-
Verð á mann í einbýli í 7 nætur frá kr. 230.900.-

Tveggja daga pakki - 2. - 4. september
2. september Keflavík - Helsinki kl. 07:30 lending kl. 13:50
4. september Helsinki - Keflavík kl. 15:35 lending kl. 16:00 

Fjögurra daga pakki - 31. ágúst - 4. september
31. ágúst Keflavík - Helsinki kl. 07:30 lending kl. 13:50
4. september Helsinki - Keflavík kl. 15:35 lending kl. 16:00

Sjö daga pakki - 30. ágúst - 6. september
30. ágúst Keflavík - Helsinki kl. 07:30 lending kl. 13:50
6. september Helsinki - Keflavík kl. 15:35 lending kl. 16:00

Uppgefnir tímar eru staðartímar. 

Flug
Flugvallarskattar
Gisting í 2, 4 eða 7 nætur á Clarion Hotel Helsinki ***
Akstur til og frá flugvelli í Helsinki

Athugið að miðar á leikina eru ekki innifaldir í verðinu. Hægt er að kaupa miða á leikina í Eurobasket hér. Miðarnir á fótboltann eru ekki enn komnir í sölu en við munum setja upplýsingar um það hér á síðuna þegar það er ljóst.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð. 

Lágmarksþátttaka 20 manns

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Finnland - Undankeppni HM í fótbolta 2018

Verð á mann í tvíbýli frá 77.900

Bjóðum ferð til Helsinki þar sem Ísland keppir í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018. Ferðin stendur yfir frá 1. - 3. september. Leikurinn fer fram í Tampere sem er í 170km fjarlægð frá Helsinki.
Finnland - Undankeppni HM í fótbolta 2018

EM kvenna í fótbolta í Hollandi

Verð á mann flug og miði frá 52.900, pakkaferðir á mann í tvíbýli frá 97.900

Bjóðum ferðir til Hollands þar sem Ísland keppir á EM í knattspyrnu kvenna í júlí 2017.
EM kvenna í fótbolta í Hollandi