Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur kr. 154.900

Bjóðum einstakt ferðatilboð á leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM í janúar 2017.

Bóka núna

Handboltalandsliðið okkar er á leiðinni á HM í Frakklandi í janúar. Komdu með í stórskemmtilega ferð. 

Boðið er uppá þriggja nátta ferð á landsleiki Íslands á HM í Frakklandi 2017. Leikirnir fara fram dagana 12., 14. og 15. janúar í Arénes de Metz í Metz

Hótelið sem í boði er heitir Hotel Novotel Metz Center sem er gott 4 stjörnu hótel.

Með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist. 

Farið verður 12. janúar með beinu flugi til Metz í Frakklandi. Brottför frá Keflavík kl 08:30 og áætluð lending í Metz kl. 12:55 að staðartíma. Pakkinn inniheldur beint flug til Metz, gistingu í þrjár nætur á fjögurra stjörnu hóteli með morgunverði, miða á alla þrjá leiki í Categori 1 með landsliðinu okkar, akstur til og frá flugvelli og til og frá höllinni. Allir leikirnir fara fram í íþróttahöllinni Arénes de Metz. Heimferð er 15. janúar kl. 19:00 að staðartíma, áætluð lending í Keflavík kl. 22:35.

Leikir: 
12. janúar
Ísland - Spánn kl. 20:45

14. janúar
Ísland - Slóvenía kl. 14:45

15. janúar
Ísland - Túnis kl. 14:45

Flugupplýsingar:
Keflavík - Metz 12. janúar kl. 08:30, FI 1556. Lent í Metz kl. 12:55 að staðartíma.
Metz - Keflavík 15. janúar kl. 19:00, FI 1557. Lent í Keflavík kl. 22:35 að staðartíma.


Miðar á leikinn verða afhentir á staðnum.

Athugið að farþegar fá sendan staðfestingarpóst við bókun. Það er það sem framvísa þarf bæði á flugvelli og á hóteli. Það kemur ekki annar tölvupóstur með flugmiðum eða hótelstaðfestingu.Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Þriggja nátta pakki frá 12. - 15. janúar 2017
Verð á mann í tvíbýli kr. 154.900
Verð á mann í einbýli kr. 186.900

Flugupplýsingar:
Keflavík - Metz 12. janúar kl. 08:30, FI 1556. Lent í Metz kl. 12:55.
Metz - Keflavík 15. janúar kl. 19:00, FI 1557. Lent í Keflavík kl. 22:35.

Uppgefnir tímar eru staðartímar.

Flug til og frá Metz
Flugvallarskattar
Gisting í þrjár nætur á Hotel Novotel Metz Center ****
Morgunverður
Rútuferðir til og frá flugvelli erlendis og til og frá leikvangi
Aðgöngumiðar á alla þrjá leiki Íslands í Category 1 

Með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist. 
Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Með fyrirvara um að lágmarksþátttaka náist. 

Skilmálar pakkaferða

Lágmarksþátttaka þarf að nást til að ferðin verði farin

AFPÖNTUN OG ENDURGREIÐSLA Í LEIGUFLUGI Á EINSTAKA VIÐBURÐI

Svipaðir pakkar

Helsinki - körfubolti og fótbolti

Verð á mann í tvíbýli frá 74.900

Bjóðum ferðir til Helsinki þar sem Ísland keppir á EM í körfubolta og á sama tíma í fótbolta í undankeppni fyrir HM 2018.
Helsinki - körfubolti og fótbolti