Verð á mann í tvíbýli frá kr. 640.000

Frábær skíðaferð með Icelandair og GB ferðum

Bóka núna

Hotel Jerome er ekki bara sögufrægt hótel, heldur það allra flottasta í Aspen.  Upphaflega opnaði hótelið árið 1889 og hefur frá þeim degi verið krúnúdjásn bæjarins. Árið 2012 var hótelið tekið algerlega í gegn og var opnað með pomp og prakt í desember sama ár. Í dag er hótelið rekið undir merkjum Auberge Resorts og hefur slegið í gegn. Þjónustan á hótelinu er óviðjafnanleg.


Nánar um ferðina hér

Flug með Icelandair til Denver
Flugvallaskattar og eldsneytisgjald
8 nætur með morgunverði ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins

Svipaðir pakkar