195.000 kr. á mann í tvíbýli og 255.000 kr. á mann í einbýli

ATH: FERÐIN ER UPPSELD Íslenska landsliðið mun leika í D-riðli og mæta Argentínumönnum í Moskvu þann 16. júní. Icelandair býður beint flug til og frá Moskvu í Rússlandi á leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

Bóka núna

Icelandair býður beint flug til og frá Moskvu í Rússlandi á leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

Flogið verður með Boeing 757-þotu Icelandair frá Keflavík til Moskvu. Lagt verður af stað frá Keflavík föstudaginn 15. júní kl. 15:00 og lent 22:30, að staðartíma, í Moskvu. Flugið heim fer í loftið sunnudaginn 17. júní, kl. 13:00, að staðartíma, og lent í Keflavík kl. 14:55. 

Boðið verður uppá 2ja nátta pakkaferð þar sem gist er á Azimut Hotel Olympic, eða sambærilegu hóteli. Ferðir til og frá flugvelli í Rússlandi eru innifaldar í pakkanum, ásamt íslenskri fararstjórn. 

Athugið að miðar á leikinn eru ekki hluti af pakkanum. Eingöngu er hægt að kaupa miða á leikinn á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, www.fifa.com, frá þriðjudeginum 5. desember 2017.

Vildarpunktar fást fyrir flugið. Fyrir pakkabókun til Moskvu fást 4.200 Vildarpunktar.

Nánari ferðaáætlun verður send til farþega með tölvupósti og sett hér inn á síðuna þegar nær dregur. 
Takmarkað sætaframboð er í boði!

2ja nátta ferð, 15.-17. júní 2018.

195.000 kr. á mann í tvíbýli og 255.000 kr. á mann í einbýli.

Takmarkað sætaframboð.

Flug til og frá Moskvu
Gisting í tvær nætur
Ferðir til og frá flugvelli í Rússlandi
Íslensk fararstjórn

ATH. Miðar á leikinn eru ekki innifaldir.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair.

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Ísland - Nígería

175.000 kr. á mann í tvíbýli og 195.000 kr. á mann í einbýli

Íslenska landsliðið mun leika í D-riðli og mæta Nígería í Volgograd þann 22. júní. Icelandair býður beint flug til og frá Volgograd í Rússlandi á leik Íslands og Nígeríu á HM 2018.
Ísland - Nígería

Ísland - Króatía

185.000 kr. á mann í tvíbýli og 215.000 kr. á mann í einbýli

Íslenska landsliðið mun leika í D-riðli og mæta Króötum í Rostov við Don þann 26. júní. Icelandair býður beint flug til og frá Rostov við Don í Rússlandi á leik Íslands og Króatíu á HM 2018.
Ísland - Króatía

Ísland - Argentína aukaferð UPPSELT

195.000 kr. á mann í tvíbýli og 255.000 kr. á mann í einbýli

ATH: FERÐIN ER UPPSELD. Íslenska landsliðið mun leika í D-riðli og mæta Argentínumönnum í Moskvu þann 16. júní, 2018. Fyrri ferðin seldist upp samdægurs, en við ætlum að bjóða aukaferð með beinu flugi til og frá Moskvu í Rússlandi á leik Íslands og Argentínu á HM 2018.
Ísland - Argentína aukaferð UPPSELT