Á mann í þrjár nætur í fjórbýli frá kr. 48.000

Ferðir á tímabilinu 5. maí til 27. október 2017.

Bóka núna

Sumarhús í Danmörku er frábært fjölskyldufrí, fallegt umhverfi, góð aðstaða og fjölbreytt afþreying fyrir börn og fullorðna. Bjóðum pakkaferðir til Lalandia sem er ekki langt frá Billund.  Það er 3ja nátta lágmarksdvöl í pakkanum og hámarksdvöl er 14 nætur. Pakkarnir miðast við brottfarir frá Keflavík til Billund mánudaga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga frá 5. maí til 27. október 2017.

7 nætur á verði 5  - 5. maí - 3. júlí og 6. ágúst - 27. október.
5 nætur á verði 3ja - 14.-19. maí, 28.maí-2.júní, 11.-16.júní og 13.ágúst - 13.október. 

Húsið fæst afhent á komudegi kl. 15.00 og þarf að skila því af sér kl. 10.00 á brottfarardegi.

Hægt er að leigja sængurver og er það greitt á staðnum (dkk 85 á mann).
Rafmagn og hiti fyrir húsin greiðast aukalega á staðnum.

Legoland, sem er sannkallaður ævintýraheimur fyrir börn er í næsta nágrenni við Lalandia.

Upplýsingasíða um Lalandia

Gagnlegar upplýsingar um Lalandia

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Fyrir pakkabókun til Billund fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar.

4ra manna hús (Classic 4+)

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 70.900.-
Verð á mann í þríbýli í 3 nætur frá kr. 55.500.-
Verð á mann í fjórbýli í 3 nætur frá kr. 48.000.-


6 manna hús (Design 6+)

Verð á mann í sexbýli í 3 nætur frá kr. 42.600.-
Verð á mann í fimmbýli í 3 nætur frá kr. 46.100.-
Verð á mann í fjórbýli í 3 nætur frá kr. 51.300.-
Verð á mann í þríbýli í 3 nætur frá kr. 60.000.-

8 manna  hús (Nordic 8+)

Verð á mann í áttbýli í 3 nætur frá kr. 40.300.-
Verð á mann í sjöbýli í 3 nætur frá kr. 42.400.-
Verð á mann í sexbýli í 3 nætur frá kr. 45.300.-
Verð á mann í fimmbýli í 3 nætur frá kr. 49.300.-

Flug
Gisting
Flugvallarskattar

Hægt er að leigja sængurver og er það greitt á staðnum (dkk 85 á mann).
Rafmagn og hiti fyrir húsin greiðast aukalega á staðnum.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Montreal

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 69.900

Borgarferðir til Montreal á tímabilinu 1. júní - 30. september 2017.
Montreal

Vancouver

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá 88.900

Borgarferðir til Vancouver á tímabilinu 2. maí - 24. október 2017.
Vancouver

Belfast

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 53.500

Borgarferðir til Belfast á tímabilinu 1. júní til 31. desember 2017.
Belfast