Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 51.900

Borgarferðir til London á tímabilinu 1. september 2017 - 31. mars 2018. Flogið á London Heathrow flugvöll (LHR).

Bóka núna
Heimsborgin yndislega, London, er þér kunnugleg hvort sem þú hefur heimsótt hana eða ekki. Andrúmsloft skemmtilegra sjónvarpsþátta leikur um þig og fyrirbæri á borð við svörtu leigubílana og rauðu tveggja hæða strætisvagnana auk frægra mannvirkja eru aðeins brot af því sem þú kannast við. Jafnframt þessu er London hlaðin framandi ævintýrum og er í raun margir ólíkir heimar. Mannlíf og menning hverfanna Covent Garden, Westminster, Soho og Notting Hill, - svo örfá séu nefnd -, er t.d. jafnfrábrugðið hvert öðru og ein stórborg er ólík annarri. Ferðamaður sem kemst í snertingu við þetta litríka mannhaf hverfur á vit ævintýranna.

 

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Nánari upplýsingar um London er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til London fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 51.900.-*
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 75.300.-*

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Kaupmannahöfn

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 44.900

Borgarferðir til Kaupmannahafnar á tímabilinu 1. september 2017 - 31. mars 2018.
Kaupmannahöfn

París

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 58.900

Borgarferðir til Parísar á tímabilinu 1. september 2017 - 31. mars 2018.
París

Glasgow

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 46.900

Borgarferðir til Glasgow á tímabilinu 1. september 2017 - 31. október 2018.
Glasgow