Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 78.900

Tilboð til Minneapolis í 3 eða 4 nætur á völdum dagsetningum í mars, apríl og maí 2018.

Bóka núna

Minneapolis sameinar ólík áhugamál í einum ferðahóp eða einum og sama ferðamanninum: gróskumikið leikhúslíf, stórkostlegar verslunarmiðstöðvar, úrvalsveitingastaði, náttúrufegurð í næsta nágrenni og margt fleira. Í miðborginni er göngugatan Nicolet Mall, við hana er að finna margar stórar verslunarmiðstöðvar eins og City Center en einnig aragrúa sérverslana. Í Minneapolis er Mall of America, stærsta yfirbyggða verslana- og afþreyingarmiðstöð Bandaríkjanna. 

Bjóðum 3ja og 4ra nátta tilboð til Minneapolis í mars, apríl og maí 2018. Hótelin sem eru í boði á þessu tilboði eru Holiday Inn Express and Suites DowntownBest Western Plus BloomingtonRadisson Blu Mall of America og Holiday Inn Bloomington.
Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri. 

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Nánari upplýsingar um Minneapolis er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Minneapolis fást á bilinu 4.200 til 6.720 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 78.900
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 95.400

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Holiday Inn Express and Suites Downtown ***
Best Western Plus Bloomington ***
Radisson Blu Mall of America **** (Er tengt við Mall of America með yfirbyggðri göngubrú)
Holiday Inn Bloomington ***

Flug
Gisting
Flugvallarskattar
Ein taska hámark 23 kg ásamt 10 kg. handfarangurstösku

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

Ferðaheimild til Bandaríkjanna - ESTA

Vegabréf til Bandaríkjanna - APIS:

Íslenskir ríkisborgarar sem ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eftir 26. október 2004. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg.

Svipaðir pakkar

Berlín vetrartilboð

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 56.400.-

Sértilboð til Berlínar í janúar, febrúar og mars 2018.
Berlín vetrartilboð

Boston vortilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 82.200

Valdar dagsetningar í apríl og maí 2018.
Boston vortilboð