Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 81.900

Borgarferðir til New York á tímabilinu 1. september 2017 - 31. júlí 2018.

Bóka núna

Skýjakljúfarnir á Manhattan eru ekki aðeins tákn New York, tákn nútímans og tákn fyrir mesta viðskiptaveldi mannkynssögunnar. Skýjakljúfarnir eru einnig táknmynd þess kröftuga mannlífs og menningar, gróskunnar og litríkisins sem hvarvetna blasir við augum í New York. Upplifun ferðamanns, sem kemur til New York í fyrsta skipti, verður ekki lýst með orðum. Jafnvel þó menn geri ekki annað en að skoða mannlíf og merkisstaði á Manhattan eru hughrifin svo sterk, hlaðin andstæðum og fjölbreytileika, að nokkrir dagar verða upplifun sem fylgir manni til æviloka.


Newark flugvöllur:
Beint flug til Newark flugvallar í New Jersey hófst 28. október 2013. Samgöngur til og frá þeim flugvelli til Manhattan eru mjög góðar. Hægt er í pakkaferðunum okkar að velja á milli hvort fólk vilji fljúga til New York (JFK) eða Newark (EWR).
Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Nánari upplýsingar um New York er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til New York fást á bilinu 4.200 til 6.720 Vildarpunktar

Smelltu hér fyrir upplýsingar um skoðunarferðir um tökustaði frægra sjónvarpsþátta og kvikmynda í New York.

Góð síða þar sem hægt er að panta tónleikamiða www.livenation.com
Afsláttarbók Chelsea Premium Outlets

Verð á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 81.900.-*
Verð á mann í einbýli í 2 nætur frá kr. 104.600.-*
Verð á mann í þríbýli í 2 nætur frá kr. 79.900.-*
Verð á mann í fjórbýli í 2 nætur frá kr. 76.900.-*
Athugið að einungis eru 2 rúm í 3ja og 4ra manna herbergjunum.


*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða


Ferðaheimild til Bandaríkjanna - ESTA

Vegabréf til Bandaríkjanna - APIS:

Íslenskir ríkisborgarar sem ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eftir 26. október 2004. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg.

Svipaðir pakkar

Vancouver

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá 88.900

Borgarferðir til Vancouver á tímabilinu 2. maí - 24. október 2017.
Vancouver

Manchester

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 44.900

Borgarferðir til Manchester á tímabilinu 1. maí - 8. desember 2017.
Manchester

Kaupmannahöfn

Á mann í tvíbýli í 2 nætur frá kr. 44.900

Borgarferðir til Kaupmannahafnar á tímabilinu 1. september 2017 - 31. mars 2018.
Kaupmannahöfn