Verð á mann í tvíbýli í 7 daga frá kr.179.900.-

Uppselt er í þessar ferðir. Fararstjóri er Sigurður Lárusson.

Bóka núna

Tuttugasta árið í röð verður Icelandair með ferð til Florida á Old Car sýninguna í Daytona. Þetta er í fertugasta og fjórða skiptið sem sýningin er haldin. 

Fararstjóri í ferðinni nú eins og undanfarin ár er Sigurður Lárusson eða Siggi Lár eins og við köllum hann, fæddur 24. apríl 1955. Siggi hefur frá árinu 1998 farið með hópa fyrir Icelandair á fornbílasýninguna Turkey Run á Daytona Florida. En bílar eru áhugamál hans nr 1, 2 og 3. Siggi hefur áhuga á öllum bílum en fornbílar eiga hug hans allan.

Gist verður á Holiday Inn and Suites og Rosen Inn at Pointe Orlando.

Í boði er að kaupa tvenns konar pakka, 7 daga ferð og 13 daga ferð þar sem gist er í 5 nætur í Orlando áður en farið er til Daytona. Upplagt tækifæri er að gera jólainnkaupin í leiðinni, daginn eftir Þakkargjörðarhátíðina byrja útsölur í Bandaríkjunum svo óhætt er að segja að hægt er að gera góð kaup.


Nánari upplýsingar um ferðina fást hjá fararstjóra tölvupóstfang: oldcar@islandia.is

7 daga ferð 21. nóvember - 28. nóvember - UPPSELT
Gist á Holiday Inn and Suites á Daytona.

13 daga ferð 16. nóvember - 29. nóvember - UPPSELT
Gist 5 nætur á Rosen Inn at Pointe Orlando, 8 nætur á Holiday Inn and Suites á Daytona.


ATH: Ef bóka skal 7 daga ferð þarf að breyta dagsetningu á bókunarvél í 21. nóvember til að fá upp 7 daga ferðina og sama á við um 15 daga ferð, þar þarf að breyta dagsetningu í 16. nóvember til að fá upp þá ferð.

Fyrir pakkabókun til Orlando fást 4.800 Vildarpunktar
Upplýsingasíða um Daytona Beach
Upplýsingasíða um sýninguna www.turkeyrun.com

Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Athugið ekki er hægt að bóka ákveðin sæti í bókunarferlinu, en að bókun lokinni er hægt að hafa samband við Þjónustuver Icelandair í síma 50 50 100 og biðja um að láta taka frá fyrir sig sæti.

Net/farsímainnritun hefst 36 tímum fyrir brottför til Evrópu og Kanada og 24 tímum fyrir brottför til Norður Ameríku og þar er hægt að velja sæti

7 daga ferð 21. nóvember - 28. nóvember - UPPSELT
Verð á mann í tvíbýli kr. 179.900.-
Verð á mann í einbýli kr. 235.900.-


13 daga ferð 16. nóvember - 29. nóvember - UPPSELT
Verð á mann í tvíbýli kr. 205.900.-
Verð á mann í einbýli kr. 296.900.-


Lágmarksþátttaka 35 manns


Í boði er greiðsludreifing með kortaláni í allt að 12 mánuði. Þennan valkost er að finna í greiðsluferlinu þegar bókað er.

7 daga ferð 21. nóvember - 28. nóvember - UPPSELT
Flug
Flugvallarskattar
Rúta til og frá flugvelli erlendis.
Gisting í 7 nætur á Holiday Inn and Suites á Daytona, herbergi með sjávarútsýni (morgunverður ekki innifalinn)
Þakkargjörðarkvöldverður
Íslensk fararstjórn Sigurður Lárusson

13 daga ferð 16. nóvember - 29. nóvember - UPPSELT
Flug
Flugvallarskattar
Rúta til og frá flugvelli erlendis.
Gisting í 5 nætur á Rosen Inn at Pointe Orlando í Orlando með morgunverði
Gisting í 8 nætur á Holiday Inn and Suites á Daytona, herbergi með sjávarútsýni (morgunverður ekki innifalinn)
Þakkargjörðarkvöldverður
Íslensk fararstjórn Sigurður Lárusson


Hótel í Florida áskilja sér rétt til til að innheimta við komu á hótel viðbótargjald (resort fee) frá usd 2 til usd 15 á dag. Þetta er ekki hægt að greiða áður heldur þarf að greiða þessa upphæð aukalega beint til hótelsins við komu.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. 

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

Ferðaheimild til Bandaríkjanna - ESTA

Vegabréf til Bandaríkjanna - APIS:

Sigurður Óskar Lárusson eða Siggi Lár eins og við köllum hann,  fæddur 24. apríl 1955.  Siggi hefur frá árinu 1998 farið með hópa fyrir Icelandair á fornbílasýninguna Turkey Run á Daytona Florida.  En bílar eru áhugamál hans nr 1, 2 og 3. Siggi hefur áhuga á öllum bílum en fornbílar eiga hug hans allan.

Svipaðir pakkar