Haust 2017

Old Course Hotel, St. Andrews með GB Ferðum

Old Course Hótelið (120 mín. frá Glasgow flugvelli) er eflaust eitt frægasta golfhótel veraldar. Hótelið liggur við 17.holuna á St.Andrews (Old course), Road hole. Hótelið er glæsilegasta golfhótel sem GB Ferðir bjóða uppá. Hótelið hefur á undanförnum árum gengist undir miklar endurbætur uppá fleiri milljarða. Þetta hótel er fyrir þá sem vilja gera vel við sig og sína og njóta þess besta sem St. Andrews hefur uppá að bjóða. GB Ferðir bjóða uppá 20 golfvelli í St.Andrews og í nágrenni við bæinn.

Verð frá 125.000 kr.

Innifalið: Flug, flugvallaskattar og aukagjöld, flutningur á golfsetti, 3 nætur með morgunverði og aðgengi að heilsulind hótelsins.

Allar nánari upplýsingar og bókanir fara fram hjá GB Ferðum

Svipaðir pakkar

Icelandair Golfers

www.icelandairgolfers.is

Icelandair er fyrsta flugfélag í heimi sem stofnar sérstakan klúbb, Icelandair Golfers, fyrir kylfinga í þeim tilgangi að auðvelda þeim að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis.
Icelandair Golfers