Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 81.900

Pakkaferðir á tímabilinu 1. mars 2016 til 1. febrúar 2017.

Bóka núna

Orlando er miðsvæðis í Florida, sannkölluð ævintýraveröld fyrir börn og fullorðna. Við gististaði eru notalegar sundlaugar þar sem dýrðlegt er að flatmaga í sólinni, og allt í kring eru skemmtigarðar, vatnsleikjagarðar og úrvals veitingastaðir. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 verslanir og verslunarmiðstöðvar og hægt að stytta sér stundir með dollurum og innkaupakörfum dag eftir dag.

Athugið að ekki er hægt að bóka hótel í Bandaríkjunum nema fólk hafi náð 21 árs aldri.

Athugið að í september 2015 mun Icelandair skipta aftur yfir á Orlando International flugvöll (MCO) í Orlando. 

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.


Nánari upplýsingar um Orlando er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Orlando fást á bilinu 4.800 til 7.680 Vildarpunktar.
Góð upplýsingasíða fyrir Orlando www.visitorlando.com


Afsláttarbók Chelsea Premium Outlets

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 81.900-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 94.300.-*
Verð á mann í þríbýli í 3 nætur frá kr. 77.300.-*
Verð á mann í fjórbýli í 3 nætur frá kr. 75.200.-*
Athugið að einungis eru 2 rúm í 3ja og 4ra manna herbergjum

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn punktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

International Palms Resort ***
Rosen Inn International *** (áður Quality Inn)
Rosen Inn Universal ***
Rosen Inn at Point Orlando ***1/2
Coco Key Hotel & Water Park ***
Sonesta ES Suites I-drive *** (áður Staybridge)
Crowne Plaza Universal Orlando ***1/2
Holiday Inn and Suites Universal ***1/2
Staybridge Suites LBV ***
Floridays Orlando Resort on International Dr. ***1/2
Florida Mall Hotel ***1/2
Sheraton Vistana Villages ***1/2
Rosen Plaza **** 
World Quest Resort ****
Tuscana Resort ***1/2 - Ef komið er á Tuscana Resort eftir kl. 21 er hægt að nálgast lykilinn í "lock box", (code 4352) við innganginn í "Club House". Innritið ykkur svo á hótelið í gestamóttöku morguninn eftir. Neyðarnúmer +1-877-448-8722.

Athugið: Hótel í Florida áskilja sér rétt til til að innheimta við komu á hótel viðbótargjald (resort fee) frá usd 2 til usd 10 á dag. Þetta er ekki hægt að greiða áður heldur þarf að greiða þessa upphæð aukalega beint til hótelsins við komu.

Fólk kemur sér sjálft frá flugvelli á hótelið.

Flug
Gisting
Flugvallarskattar

Hótel í Florida áskilja sér rétt til til að innheimta við komu á hótel viðbótargjald (resort fee) frá usd 2 til usd 15 á dag. Þetta er ekki hægt að greiða áður heldur þarf að greiða þessa upphæð aukalega beint til hótelsins við komu.

Fólk kemur sér sjálft frá flugvelli á hótelið.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða


Ferðaheimild til Bandaríkjanna - ESTA

Vegabréf til Bandaríkjanna - APIS:

Íslenskir ríkisborgarar sem ferðast til Bandaríkjanna án vegabréfsáritunar verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eftir 26. október 2004. Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg.

Svipaðir pakkar

Bradenton

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 89.900

Pakkaferðir á tímabilinu 1. mars 2016 til 1. febrúar 2017.
Bradenton

St. Petersburg Beach

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 98.900

Pakkaferðir á tímabilinu 1. mars 2016 - 1. febrúar 2017.
St. Petersburg Beach

Old Car á Daytona

Verð á mann í tvíbýli í 7 daga frá kr.189.900.-

Nítjánda árið í röð verður Icelandair með ferð til Florida á Old Car sýninguna í Daytona. Fararstjóri er Sigurður Lárusson.
Old Car á Daytona