Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 56.900

Tilboðsferðir á völdum dagsetningum til Osló á tímabilinu 1. september - 14. nóvember 2016.

Bóka núna

Osló lifnar við á sumrin og breytist í evrópska stórborg. Allir garðar fyllast af sólþyrstum Norðmönnum og ferðamönnum sem eiga vart orð til að lýsa því hvað borgin stendur í fallegu og gróðursælu umhverfi. Osló nýtur þess að vera í sumarskapi. Hún iðar af lífi, á kaffihúsum og útiveitingastöðum, náttúran skartar sínu fegursta, fjörðurinn glitrar og gamlar virðulegar byggingar komast í endurnýjun lífdaganna.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Nánari upplýsingar um Ósló er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Ósló fást á bilinu 3.000 til 4.800 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 56.900-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 77.000.-*

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar

Lalandia / Billund

Á mann í þrjár nætur í áttbýli frá kr. 48.900

Ferðir á tímabilinu 6. maí til 28. október 2016.
Lalandia / Billund

Minneapolis - 4 nætur á verði 3ja

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 80.900

Frábært tilboð til Minneapolis þar sem þú gistir 4 nætur á hótelinu en greiðir aðeins fyrir 3 nætur. Tilboðið gildir frá 12. júlí 2016 til 1. september 2017.
Minneapolis - 4 nætur á verði 3ja