Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 63.900

Á völdum dagsetningum í nóvember og desember 2016.

Bóka núna

París er borg sem fólk elskar af ástríðu. Hún er opin og björt, byggingarnar hver annarri fallegri, göturnar iðandi af lífi og mikið um að vera. Skoðið elstu borgarhlutana, Ile de la Cité, Latínuhverfið, Montmartre, og farið svo yfir í nýja hverfið La Défense. Þannig má blanda saman hinu elsta og hinu allra nýjasta í París. Svo má ekki gleyma því að gangstéttarkaffihús, veitingastaðir og glæsilegir skemmtistaðir eru á hverju götuhorni og hvergi betra að njóta lífsins til fullnustu.

Gott tilboð til Parísar sem gildir á völdum dagsetningum í nóvember og desember 2016. Í boði eru fjögurra nátta pakkar á Best Western Marais Bastille.

Tilboðið gildir á eftirtöldum dagsetningum: 
3 - 7. nóvember, 10 - 14. nóvember, 1- 5. desember og 8 - 12. desember 2016.


Flogið til og frá Orly flugvelli í París.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.


Nánari upplýsingar um París er að finna hér.
Fyrir pakkabókun til Parísar fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.


 


Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 63.900.-*
Verð á mann í einbýli í 4 nætur frá kr. 89.900.-*

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug (Orly flugvöllur)
Gisting í 3 nætur
Morgunverður
Flugvallarskattar

Paris City Tax er ekki innifalinn í verði hótela heldur þurfa gestir að greiða þann skatt beint til hótelsins við komu.

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð.

Skilmálar pakkaferða

Svipaðir pakkar