Haust 2017

Nýr áfangastaður GB Ferða

Princes Golf Club er sannkölluð strandvallaparadís stutt frá Gatwick flugvelli.  Ekki nóg með það að þessi klúbbur státar af góðu hóteli, tveim prýðilegum veitingastöðum og frábærum 27 holum, heldur eru þeir nágrannar annarra frægra strandvalla valla, ss. Royal St. Georges og Royal Cinque Ports.  The Open mótið var haldið á Prices 1932, árið sem Gene Sarazen vann.  Það er einnig staðreynd að fyrir þetta mót þá hannaði Gene sand-wedge kylfuna, eins og við þekkjum hana í dag.  Fyrir 1932 var sú kylfa ekki til. Prices hefur einnig haldið fjölda úrtökumóta fyrir The Open.  Sandwich bærinn er í 5 akstursfjarlægð frá hótelinu, og við mælum með heimsókn í þennan vinalega bæ.

Verð frá: 99.000 kr. á mann í tvíbýli

Innifalið: Flug með Icelandair til London Gatwick, flugvallarskattur, flutningur á golfsetti, gisting í 3 nætur með morgunverði, 3x18 holur ásamt aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Allar nánari upplýsingar fást hjá GB Ferðum

Svipaðir pakkar

Icelandair Golfers

www.icelandairgolfers.is

Icelandair er fyrsta flugfélag í heimi sem stofnar sérstakan klúbb, Icelandair Golfers, fyrir kylfinga í þeim tilgangi að auðvelda þeim að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis.
Icelandair Golfers