Haust 2017

Stoke Park með GB Ferðum

Stoke Park er í aðeins 11 km fjarlægð frá  Heathrow flugvelli. Stórgóð þjónusta, hefð og saga staðarins stuðla að hinni fullkomnu golfferð. Hér fara saman gæði og verð. Stoke Park var einkajörð til ársins 1908 þegar  ‘Pa‘ Lane Jackson stofnandi Corinthian Sports Club, keypti Stoke Park og breyttir því í fyrsta „Country Club“ Bretlands.

Umsögn:
Völlurinn er 27 holur í parkland stíl. Á vellinum eru margar frábærar golfholur. Erfitt er að gera uppá milli þeirra en þó eru nokkrar sem eru eftirminnilegri en aðrar. Sjöunda holan var notuð sem fyrirmynd þegar 16. holan á Augusta National var hönnuð. Þeir sem hafa spilað þessa holu vita að upphafshöggið þarf að vera hárnákvæmt annars er voðinn vís.
Jóhann Pétur Guðjónsson - GB ferðir

Verð frá kr. 139.000,- á mann í tvíbýli.

Innifalið: Flug til London, flugvallarskattar og aukagjöld, flutningur á golfsetti, gisting í 3 nætur með morgunverði, 3x18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Aukagjald fyrir einbýli kr. 20.000,- á dag

Allar nánari upplýsingar fást hjá GB Ferðum

Svipaðir pakkar

Icelandair Golfers

www.icelandairgolfers.is

Icelandair er fyrsta flugfélag í heimi sem stofnar sérstakan klúbb, Icelandair Golfers, fyrir kylfinga í þeim tilgangi að auðvelda þeim að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis.
Icelandair Golfers