Haust 2017

Nýr áfangastaður GB Ferða

Belfry er heimsþekkt golfhótel skammt frá Birmingham flugvelli. Á hótelinu eru þrír 18 holu golfvellir, heimsklassa æfingaaðstaða og allt sem hinn kröfukarði kylfingur gæti óskað sér. Hótelið hefur verið endurbætt og uppfært að nánast öllu leiti undanfarin 2 ár. Þetta er vægast sagt eitt af flottari golfvallarsvæðum sem er í boði á Bretlandseyjum.

Verð frá: 119.000 kr. á mann í tvíbýli

Innifalið: Flug með Icelandair til Birmingham, flugvallarskattur, flutningur á golfsetti, gisting í 4 nætur með morgunverði, ótakmarkað golf (hámark 2 hringir á Brabazon), aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Allar nánari upplýsingar fást hjá GB Ferðum

Svipaðir pakkar

Icelandair Golfers

www.icelandairgolfers.is

Icelandair er fyrsta flugfélag í heimi sem stofnar sérstakan klúbb, Icelandair Golfers, fyrir kylfinga í þeim tilgangi að auðvelda þeim að leggja stund á íþrótt sína á völlum erlendis.
Icelandair Golfers