Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 49.900

Sértilboð til Wiesbaden á völdum dagsetningum í maí 2017.

Bóka núna

Wiesbaden stendur við Rínarfljót, skammt vestur af Frankfurt. Wiesbaden er höfuðborg Hessen með glæsilegum byggingum frá nýliðnum öldum, hallir og herrasetur. Borgin er jafnframt kunn fyrir skrúðgarða, græn svæði og glæsileg íbúðarhverfi. Í Wiesbaden eru að sjálfsögðu fjölmargir fyrsta flokks veitingastaðir, vínstofur, krár og gömul kaffihús. Menningarlífið er blómlegt og má njóta margs konar listviðburða. Í Wiesbaden er að finna töfrandi miðbæ. Helstu verslunargötur þar eru Kirchgasse, Langgasse, Neygasse og göngugötur út frá þeim.

Vortilboð á völdum dagsetningum í maí: 

4. - 7. maí
11. - 14. maí
18. - 21. maí
25. - 28. maí

Flogið er til Frankfurt og fólk kemur sér sjálft til Wiesbaden með lest eða bíl. Lestarferðir frá flugvellinum eru á 15 - 30 mínútna fresti alla daga og tekur ferðin með lest um 30 mínútur. Nánar á www.rmv.de

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.


Nánari upplýsingar um Wiesbaden er að finna hér
Fyrir pakkabókun til Wiesbaden fást á bilinu 3.600 til 5.760 Vildarpunktar.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 49.900.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 61.900.-*

*Athugið að uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. Þegar lægsta fargjaldið er uppselt hækkar pakkinn sem nemur verðmismuni á milli fargjaldaflokka. Athugið að uppfærsla á Saga Class gegn Vildarpunktum er ekki heimiluð í lægstu fargjaldaflokkum.

Takmarkað sætaframboð.

Flug
Gisting með morgunmat
Flugvallarskattar

Athugið að í boði er að kaupa forfallagjald.

Munið ferðaávísunina frá Master Card.

Saga Club Gjafabréf - Hægt er að nýta Vildarpunkta sem inneign upp í flugferð til allra áfangastaða Icelandair. Athugið að einungis er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð.

Takmarkað sætaframboð. 

Skilmálar pakkaferða

 

Svipaðir pakkar

Manchester vortilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 54.400

Tilboðið gildir á völdum dagsetningum í maí 2017.
Manchester vortilboð

Brussel vortilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 53.300

Tilboðið gildir á völdum dagsetningum í apríl, maí og júní 2017.
Brussel vortilboð

Birmingham vor- og sumartilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 49.200

Tilboðið gildir á völdum dagsetningum í maí, júní, júlí og ágúst 2017.
Birmingham vor- og sumartilboð