Verð á mann í tvíbýli frá kr. 185.000

Zephir Mountain Lodge með GB Ferðum

Bóka núna

Zephir Mountain Lodge er í hjarta fjallaþorpsins í Winter Park. Frá hótelinu eru nokkrir metrar í Zephir Express lyftuna sem er 6 sæta "high speed" stólalyfta. Fjallaþorpið í Winter Park er stórskemmtilegt, með fjölda kaffihúsa, veitingastaða og verslana.  Við eigum okkar uppáhaldsstaði í þorpinu sem við glöð deilum með okkar viðskiptavinum.   Fyrir þá sem ekki vita þá er Winter Park fjórða stærsta skíðasvæðið í Winter Park. Hér er stórkostlegt að skíða allt tímabilið. Winter Park eru þekktir fyrir afbragðs púðursnjó í febrúar og eitt af þeim svæðum sem nægur snjór er á langt fram í apríl ár hvert. Á hótelinu eru rúmgóðar íbúðir (1, 2 og 3 bedroom).  Skíðageymslur eru á jarðhæð þar sem hvert herbergi fær sinn skáp.

Nánar um ferðina hér

Flug með Icelandair til Denver
Flugvallaskattar og önnur gjöld
Hótelgisting í 8 nætur ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins

Svipaðir pakkar