Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
París
 
París

Umsögn frá:
Guðmundur Ingason

Uppáhaldsborg:
París

Ferðaminning mín:
Við hjónin fórum til Parísar vorið 2011. Okkur hafði alltaf langað að fara í „twilight“ heimsókn í Eiffel turninn og fengum loks tækifæri til þess. Við komum upp um það leiti sem byrjaði að dimma og horfðum yfir París á meðan að myrkrið færðist rólega yfir París. Mjög áhrifaríkt og rómantískt enda skáluðum við í kampavíni þarna uppi. Á leiðinni frá turninum tók ég þessa mynd, þar sem ég horfði upp eftir turninum. Frábært síðdegi á flottum stað.

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext