Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
New York
 
New York

Umsögn frá:
Íris Dögg Jóhannesdóttir

Uppáhaldsborg:
New York

Ferðaminning mín:
New York!! Fór þangað 2010 í helgarferð sem er alltof stuttur tími til að sjá allt sem borgin hefur upp á að bjóða. Náði að kíkja aðeins á Times Square, Strawberry Fields og Dakota, borða á Lombardi´s, Grand Central Station og Rockefeller Center en því miður var ekki búið að opna skautasvellið...svo ég hreinlega verð að komast aftur og sjá meira af NY og taka 12 ára dóttur mína með í þetta sinn!!!! Það var ákaflega áhugavert að fara að 7th Avenue and 11th Street (West Village) og sjá Tiles for America (myndin sem fylgir) sem er til minningar um 9/11, það snerti mann virkilega.

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext