Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
Boston
 
Boston

Umsögn frá:
Fríða Margrét E. Þorsteinsdóttir

Uppáhaldsborg:
Boston

Ferðaminning mín:
Hér erum við vinkonurnar á Hróaskeldu 2010. Þau festivöl sem við höfum farið á eru bestu og skemmtilegustu ferðaminningarnar mínar. Nú býðst okkur annað tækifæri og það í Ameríkunni! Það mun án efa toppa allar aðrar tónleika minningar að fara þangað í sólina. Sérstaklega þar sem ég hef aldrei komið til Ameríku! Hér erum við vinkonurnar á Hróaskeldu 2010 :)

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext