Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
Manchester
 
Manchester

Umsögn frá:
Axel Ingi Auðunsson

Uppáhaldsborg:
Manchester

Ferðaminning mín:
Uppáhalds ferðalagið með fjölskyldunni minni var í mars sl., þegar við flugum til Manchester. Við gistum hjá vinkonu mömmu og fjölskyldu hennar. Við fórum og skoðuðum ýmislegt en það sem stendur uppúr er leikurinn Liverpool - Man.Utd og ég fór í blæjubíl með Mark, geggjað.Það væri algjör draumur að geta farið aftur út og á annan fótboltaleik þar sem fótbolti er lífið.

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext