Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
Bergen
 
Bergen

Umsögn frá:
Valdís Eiríksdóttir

Uppáhaldsborg:
Bergen

Ferðaminning mín:
Besta vinkona mín býr í Bergen, allt of langt í burtu frá mér! Í sumar fór ég í fyrsta skipti af vonandi mörgum og eyddi viku hjá henni :) Ég kolféll fyrir borginni! Þaðkom mér mjög á óvart hvað Bergen er gjörólík því sem ég hefði ímyndað mér (hef ferðast nokkuð innan Noregs) Það væri ótrúlega gaman að fá séns á að heimsækja hana og upplifa Bergen aftur og kannski taka kærastann með og sýna honum allt :D

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext