Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
Denver Colorado
 
Denver

Umsögn frá:
Sigurrós Jónsdóttir

Uppáhaldsborg:
Denver

Ferðaminning mín:
Það eru fáir staðir sem standa hjarta mínu nærri en Colorado. En ég var svo heppin alast upp fyrstu 8 árin rétt fyrir utan Denver. Þarna er paradís á jörðu í mínum huga,á veturna getur heimsótt flottustu skíðasvæði heims, sumrin eru heit og þurr og orkan sem kemur frá fjöllunum er mögnuð. Við á Íslandi erum svo stollt af náttúrunni okkar en þarna er náttúran svo kraftmikil og og ég mæli með því að fara í þjóðgarðin í góða gönugu. Það er frábært að leigja sér bíl og skoð Grand Canion og standa á mótum þriggja fylkja. Í Colarado er hjarta Bandaríkjanna og þar getur þú farið á veitingastaði frá öllum heimshornum og síðast en ekki síst heimsótt fornar slóðir Ídjána. Ég mæli með að fólk heimsæki Colorado og kynnir kjarna Bandaríkjanna, það ætla ég svo sannarlega að gera sem allra, allra fyrst.

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext