Ferðaminningaleiknum er lokið

Icelandair þakkar þátttökuna og allar þær skemmtilegu ferðaminningar sem bárust. Hér á síðunni má sjá allar ferðaminningarnar og einnig þær sem hlutu vinning.

 
New York
 
New York

Umsögn frá:
Ragnar Pétursson

Uppáhaldsborg:
New York

Ferðaminning mín:
Vinkona okkar strákanna er ofdekruð og er alltaf í New York. Hún elskar Central Park og öll stóru húsin á Manhattan. Hún sá meira að segja Gossip Girl fólkið sem er uppáhalds þátturinn okkar strákanna. draumur okkar varð loksins að veruleika og við skelltum okkur til NYC !! Skemmtilegasta ferð lífs okkar, við skoðuðum öll söfnin og skoðum Central Park, þar sem strákruinn lengst til hægri á myndinni fann kærustuna sína sem er hálfur bandaríkjamaður og hálfur Svíi. það má því segja að við höfum fundið ástina í New York. Það er okkar uppáhaldsborg.

Bóka flug
Atkvæði 
previousnext