Hver er uppáhaldsborg Íslendinga.

Við þökkum þeim sem tóku þátt í Uppáhaldsborgarleik Icelandair. Nú getur þú skoðað uppáhaldsborgir Íslendinga og skemmtilegar sögur frá þeim. Lestu um eftirlætisstaðina, uppáhaldsveitingahúsin og framandi torg í heillandi borgum.


Hamborg
Hamborg

Ferðatímabil 25. mars - 7. janúar 2018. Hamborg er kraftmikil stórborg þar sem gefst tækifæri til að njóta lífsins lystisemda, lista og menningar, sögu og samtíma og þýskra gæða í mat og drykk.


Bóka flug  
New York
Kaupmannahöfn
Orlando
London
Boston
París
Minneapolis
Stokkhólmur
Amsterdam
Manchester
Osló
Seattle
Glasgow
Washington DC
Mílanó
Madrid
Gautaborg
Toronto
München
Helsinki
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Brussel
Bergen
Denver
Billund