Hver er uppáhaldsborg Íslendinga.

Við þökkum þeim sem tóku þátt í Uppáhaldsborgarleik Icelandair. Nú getur þú skoðað uppáhaldsborgir Íslendinga og skemmtilegar sögur frá þeim. Lestu um eftirlætisstaðina, uppáhaldsveitingahúsin og framandi torg í heillandi borgum.


New York

Borgin sem aldrei sefur, Stóra eplið, NYC. Það má kalla hana hvað sem er, en New York er borg sem maður verður að heimsækja a.m.k. einu sinni á ævinni. Beint flug er til NYC allt árið.


Bóka flug

New York

Umsögn frá: Þorður Þórðarson Víðihlíð 29

Uppáhaldsveitingastaður: Candle Cafe 13o7 Third ave at 75 st

Eftirlætisstaður: Central Park

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í New York Rölta um garðinn, skoða mannlífið ásamt öllum öðrum dásemdum Manhattan

Smelltu hér til að sjá allar umsagnir um New York

New York
Kaupmannahöfn
Orlando
London
Boston
París
Minneapolis
Stokkhólmur
Amsterdam
Manchester
Osló
Seattle
Glasgow
Washington DC
Mílanó
Madrid
Gautaborg
Toronto
München
Helsinki
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Brussel
Bergen
Denver
Billund