Forsíðumyndakeppni Iceland Stopover

Mynd eftir: Amii Palmer

Forsíðukeppni Icelandair Stopover

Í sumar héldum við forsíðumyndakeppni í fyrsta skipti, þar sem fólk alls staðar úr heiminum gat tekið þátt. Okkur bárust myndir í þúsundatali sem Ísland í öllu mögulegu ljósi. Það var því vandasamt að velja bestu myndirnar. Sigurvegarinn í þessari fyrstu forsíðumyndakeppni er Amii Palmer frá Bretlandi. Myndin sem heillaði okkur upp úr skónum er af hjartalaga ís, tekin í íslenskri náttúru.

En sagan er ekki búin!

Þrjár aðrar myndir komu sterklega til greina og sýnir glögglega hversu fjölbreytt myndefnið var sem okkur barst.

Flugeldar og borgin, eftir Kyle Mortara frá Bandaríkjunum

Svört strönd, eftir Julia Strack frá Þýskalandi

Norðurheimskautskría, eftir John Awad frá Bandaríkjunum

Við viljum þakka öllum sem sendu inn myndir.

UM TÍMARITIÐ

Icelandair Stopover kemur út fjórum sinnum á ári: 1. janúar, 1. apríl, 1. júlí og 1. október. Hver útgáfa nær augum um milljón farþega sem koma hvaðanæva að. Blaðið verður sífellt veglegra og mikið er í það lagt hverju sinni. Að þessu sinni verður októberblaðið yfir 100 blaðsíður og eru ferðalög og íslenskar hefðir í hávegum hafðar. Hér að neðan er hægt að lesa blaðið og skoða síðustu útgáfur.

Spring 2016

Spring Stopover

Lesa meira
Winter 2016

Winter Stopover

Lesa meira
Autumn 2015

Iceland Airwaves

Lesa meira
Summer 2015

Adventures in Greenland

Lesa meira
Spring 2015

Stopover in Iceland

Lesa meira
Winter 2015

Northern Lights

Lesa meira
  • Flotinn okkar

    Icelandair og Boeing hafa átt í löngu og farsælu sambandi. Smelltu hér til þess að fræðast um flugflotann okkar.

  • Fljúgðu vel

    Þegar þú flýgur með Icelandair er margt og mikið innifalið í fargjaldinu þínu.