Seinkun á vélum til og frá Bandaríkjunum/Kanada 28. apríl

Síðast uppfært: 28.04.2017 23:39 GMT

Það varð töf á brottförum frá Keflavík til Bandaríkjanna og Kanada í dag vegna óhapps á flugbraut hjá Primera Air og vegna veðurs.

Ein flugbraut hefur verið opnuð fyrir flugtök.

28. apríl

 • FI852 frá Chicago brottför kl. 22:15 að staðartíma, lendir í KEF 08:50 að staðartíma
 • FI656 frá Minneapolis brottför kl. 21:45 að staðartíma, lendir í KEF 08:30 að staðartíma
 • FI692 frá Edmonton brottför kl. 21:05 að staðartíma, lendir í KEF 09:00 að staðartíma
 • FI644 frá Washington brottför kl. 23:15 að staðartíma, lendir í KEF 08:45 að staðartíma
 • FI614 frá New York JFK brottför kl. 23:15 að staðartíma, lendir í KEF 08:30 að staðartíma
 • FI630 frá Boston brottför kl. 23:05 að staðartíma, lendir í KEF 08:05 að staðartíma
 • FI602 frá Toronto brottför kl. 00:00 að staðartíma, lendir í KEF 09:00 að staðartíma

29. apríl

 • FI500 brottför kl. 09:30, lendir kl. 14:30 að staðartíma í Amsterdam
 • FI204 brottför kl. 09:15, lendir kl. 14:15 að staðartíma í Kaupmannahöfn
 • FI450 brottför kl. 10:15, lendir kl. 14:20 að staðartíma í London LHR
 • FI430 brottför kl. 09:30, lendir kl. 12:35 að staðartíma í Glasgow
 • FI342 brottför kl. 10:00, lendir kl. 16:20 að staðartíma í HelsinkiVið biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.