Flugraskanir vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra 25. og 26. maí

Síðast uppfært: 26.05.2016 01:55 GMT

Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður seinkun á öllum flugum Icelandair frá Keflavík til Evrópu þann 26. maí. Einnig er seinkun á öllum flugum frá Bandaríkjunum/Kanada til Keflavíkur.

Flugi FI384 og FI385 til og frá Gautaborg þann 26. maí hefur verið aflýst.

Keflavík-Gautaborg/Gautaborg-Keflavík

 • Aflýst: FI384/FI385 til og frá Gautaborg þann 26. maí

Nýir brottfarartímar:

Öll flug frá Bandaríkjunum/Kanada til Keflavíkur

Allar tímasetningar eru að staðartíma

 • FI602 brottför frá Toronto kl. 21:55 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:05 26. maí
 • FI614 brottför frá New York (JFK) kl. 21:40 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí
 • FI622 brottför frá New York (EWR) kl. 21:45 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí
 • FI630 brottför frá Boston kl. 22:15 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:05 26. maí
 • FI632 brottför frá Boston kl. 22:15 25. maí- lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí
 • FI644 brottför frá Washington kl. 21:25 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:05 26. maí
 • FI656 brottför frá Minneapolis kl. 20:40 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:10 26. maí
 • FI670 brottför frá Denver kl. 18:25 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí
 • FI680 brottför frá Seattle kl. 17:00 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí
 • FI688 brottför frá Orlando kl. 20:05 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:05 26. maí
 • FI692 brottför frá Edmonton kl. 19:10 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí
 • FI664 brottför frá Portland kl. 16:45 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:10 26. maí
 • FI696 brottför frá Vancouver kl. 17:15 25. maí- lendir í Keflavík kl. 07:05 26. maí
 • FI852 brottför frá Chicago kl. 20:00 25. maí - lendir í Keflavík kl. 07:00 26. maí

Öll flug til Evrópu frá Keflavík þann 26. maí

Allar tímasetningar eru að staðartíma

 • FI204 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 13:00
 • FI306 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Stokkhólmi kl. 12:55
 • FI342 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Helsinki kl. 14:20
 • FI450 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í London Heathrow kl. 12:05
 • FI470 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í London Gatwick kl. 12:00
 • FI500 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Amsterdam kl. 13:00
 • FI510 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Hamborg kl. 13:15
 • FI520 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Frankfurt kl. 13:25
 • FI532 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Munich kl. 13:45
 • FI542 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í París (CDG) kl. 13:15
 • FI548 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í París (ORY) kl. 13:25
 • FI568 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:00 - lendir í Zurich kl. 13:40
 • FI318 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:30 - lendir í Oslo kl. 13:00
 • FI430 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:30 - lendir í Glasgow kl. 11:35
 • FI494 áætluð brottför frá Keflavík kl. 08:30 - lendir í Birmingham kl. 12:05

Eftirfarandi vélar eru á áætlun

 • FI326 til Bergen 
 • FI206 til Kaupmannahafnar

 

Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við þjónustuver Icelandair fyrir frekari upplýsingar í síma 5050100.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.