Hver er uppáhaldsborg Íslendinga.

Við þökkum þeim sem tóku þátt í Uppáhaldsborgarleik Icelandair. Nú getur þú skoðað uppáhaldsborgir Íslendinga og skemmtilegar sögur frá þeim. Lestu um eftirlætisstaðina, uppáhaldsveitingahúsin og framandi torg í heillandi borgum.


New York

New York
Að heimsækja bróður minn sem býr þar. Labba um í Soho, skoða mannlífið, allar flottu búðirnar og galleryin. Fara á óperu ..

Inga Höskuldsdóttir
Allt gaman að gera í NY en það er of langt síðan ég var þar eða 1994 :-(

Hulda Sumarliðadottir
 
mér finnst þetta bara æðisleg borg, gaman að vera þarna með fjölskyldu eða vinum að versla og borða góðan mat og skoða a ..

Kristín Gunnlaugsdóttir
Rölta um garðinn, skoða mannlífið ásamt öllum öðrum dásemdum Manhattan

Þorður Þórðarson Víðihlíð 29
Umsagnir: 2918 (sjá nánar)
KaupmannahöfnKaupmannahöfn

Hafa það kósý hjá dóttur og tengdasyni, knúsast í barnabörnunum, fara í hjólatúra, rölta um í litlu götunum hjá Strikinu ..

Þórdís Lára Ingadóttir

njóta lífsins, versla, rölta á strikinu, fara út að borða, tala dönsku ;) og algjör nauðsyn að fara í jólatívolíið :))

Sólrún Helga

Umsagnir: 2107 (sjá nánar)
OrlandoOrlando

fara á ströndina sérstaklega á palm beach og svo fara í mollið leikjagarðana (discovery cove) og bara hittin og fjörðið

Auður Erla Guðmundsdóttir

Keyra um borgina og ganga um fara í verslanir út að borða mikið af góðum veitingastöðum svo er alltaf gott að slappa af ..

Pálmi B Aðalbergsson

Umsagnir: 1699 (sjá nánar)
New York
Kaupmannahöfn
Orlando
London
Boston
París
Minneapolis
Stokkhólmur
Amsterdam
Manchester
Osló
Seattle
Glasgow
Washington DC
Mílanó
Madrid
Gautaborg
Toronto
München
Helsinki
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Brussel
Bergen
Billund
Denver