Gjafabréf þetta gildir sem peningagreiðsla upp í öll flug Icelandair. Engar takmarkanir eru á ferðatíma eða lengd dvalar umfram reglu fargjalds hverju sinni. Gjafabréfið gildir í tvö ár frá útgáfudegi.

Vinsamlega athugið að þegar keypt er gjafabréf í erlendri mynt, þá er verðgildi gjafabréfsins við notkun (flugmiði bókaður) miðaður við gengi dagsins þegar gjafabréfið var keypt.

Hvernig á að bóka með gjafabréfi?