Gefðu frí um jólin

Gjafabréf Icelandair er ávísun á ævintýri

Þetta gjafabréf gildir sem peningagreiðsla upp í öll flug Icelandair. Engar takmarkanir eru á ferðatíma eða lengd dvalar umfram reglu fargjalds hverju sinni. Gjafabréfið gildir í tvö ár frá útgáfudegi.

Vinsamlega athugið að þegar gjafabréf eru keypt í erlendri mynt, miðast verðgildi gjafabréfsins við gengi dagsins þegar gjafabréfið var keypt en ekki notkun þess (bókun flugmiða).

Kaupa gjafabréf með Vildarpunktum
Hvernig á að bóka með gjafabréfi
Skilmálar gjafabréfa
Staða gjafabréfa

 • Bigben-London
 • Chicago nótt
 • Chicago-Illinois
 • Eiffelturninn-Paris-France
 • Foss
 • Jólakort-Ísland
 • Jól-Ísland
 • Kayak-Ísland
 • Kirkjufell-Ísland
 • Norðurljós-Ísland
 • Orlando-Florida
 • Paris-France
 • Philadelphia-Pennsylvania
 • Phonebooth-London
 • Skemmtigarður-Orlando
 • Tampa-strönd-Florida
 • Flotinn okkar

  Icelandair og Boeing hafa átt í löngu og farsælu sambandi. Smelltu hér til þess að fræðast um flugflotann okkar.

 • Fljúgðu vel

  Þegar þú flýgur með Icelandair er margt og mikið innifalið í fargjaldinu þínu.