Hertz car street

Hjá Hertz gefst félögum í Icelandair Saga Club kostur á að leigja sér fjölbreytt úrval bílaleigubíla fyrir Vildarpunkta. Hertz býður félögum nú upp á fjóra stæðarflokka af bílum svo þú getur leigt allt frá Polo upp í Land Cruiser.

Það er einfalt að bóka bíl með Vildarpunktum

 1. Þú passar að þú eigir næga Vildarpunkta
 2. Þú bókar Vildarpunktabíl með hlekknum að neðan eða í síma 5224400
 3. Þú færð staðfestingu á að bíllinn hafi verið bókaður
 4. Þú nýtur þess að aka um á Vildarpunktabíl

Bóka núna

 

 

Nú getur þú leigt stærri bíla með Vildarpunktum.

Nú hafa Saga Club félagar kost á því að leigja stærri bíla hjá Hertz á Íslandi.  Samhliða aukningu á veittum Vildarpunkum með almennri leigu höfum við ákveðið að gefa félögum kost á því að leigja stærri bíla með Vildarpunktum.* 

Bílaflokkur Vildarpunktar
23. ágúst - 14. júní
Vildarpunktar
15. júní - 22. ágúst
A - EDMN - smábíll 10.000 14.000
T - CWMN -  Wagon 13.000 17.000
O - IFAR - Jepplingur 17.000 25.000
I - FFAR - Jeppi 25.000 32.000

*Háð framboði á hverjum tíma.  Innifalið er daggjald með 150 km akstur og vsk. Vildarpunktar eru ekki veittir með Vildarpunktaleigum.

 

Skilmálar

 • Munið að tilgreina Sagakortsnúmer í bókun
 • Gildir einungis fyrir leigur á Íslandi.
 • Innifalið er 150 km pr. dag og vsk. Umfram akstur er ekki hægt að greiða með Vildarpunktum.
 • Trygging og eldsneyti er ekki innifalið.
 • Lágmarksaldur leigjanda er 20 ár á litlum bílum og 23 ár á stærri bílum.
 • Kaskótrygging kostar 1.600 kr. á dag á litlum bílum og 2.100 kr. á dag á stórum bílum.
 • Skilagjöld, flugvallargjald og aukahlutir greiðast sérstaklega.
 • Vildarpunktar eru ekki veittir með Vildarleigum.

 

Hertz erlendis

Í Evrópu er lágmarksleiga þrír dagar. Engin lágmarksleiga í Ameríku.

Hér fyrir neðan er fjöldi Vildarpunkta sem þarf fyrir sólarhringsleigu. Þrír flokkar bílaleigubíla eru í boði.

Hertz erlendisVildarpunktar
Flokkur A 20.000
Flokkur B 25.000
Flokkur C 30.000
 • Innifalið er ótakmarkaður akstur, skattar og sjálfsábyrgðargjald. 
 • Lágmarksaldur leigjanda er 25 ára.
 • Til að bóka bíl erlendis þarf að hringja í Þjónustuver Icelandair í síma 5050 100 gegn 3.000 króna þjónustugjaldi.
 • Eftir að bókun hefur verið staðfest eru Vildarpunktar ekki endurgreiddir.
 • Tryggja þarf bókunina með kreditkortanúmeri og gildistíma, öðruvísi fæst hún ekki staðfest.
 • Ekkert er skuldfært af kortinu, þetta er einungis trygging.