Saga Club Icelandair use points for flights

Hér fyrir ofan er reiknivél fyrir punktanotkun þegar þú bókar Vildarflug hjá Icelandair.
Það eru tvær leiðir til þess að bóka flug fyrir Vildarpunkta hjá Icelandair, annars vegar er hægt að bóka flug með Punktum og peningum og svo hins vegar Vildarflug.

Punktar og peningar:

  • Notar Vildarpunktana sem greiðsluvalmöguleiki
  • Notar þá upphæð punkta sem þú vilt
  • Greiðir fyrir hluta fargjaldsins eða fyrir allt fargjaldið
  • Getur greitt fyrir skatta og gjöld með punktum
  • Safnar Vildarpunktum þegar þú notar punkta
  • Velur hvaða flug og sæti sem er, hvenær sem er

Bóka með Punktum og peningum

 

 

Vildarflug:

  • Bókar flug fyrir Vildarpunkta ef þú átt punkta fyrir öllu fargjaldinu
  • Skattar og hluti gjalda greiðast með peningum
  • Bókar með fyrirvara og færð bestu Vildarpunktaverðin

Bóka Vildarflug

 


Til þess að skoða framboð og verð á Vildarflugum skrá félagar sig inn á Saga Club reikninginn sinn og velja Bóka Vildarflug í stikunni til vinstri.

Einnig er hægt að bóka Vildarferðir hjá Þjónustuveri Icelandair í síma 5050-100 eða á söluskrifstofum Icelandair. Þjónustugjald er 3.600 kr.
Skilmálar Vildarferða.

 

Reiknivél fyrir punktanotkun

Tegund ferðar:Báðar leiðirAðra leið

Vildarpunktar:

Frá
*Saga Class er ekki í boði þegar flogið er aðra leið
Opna fargjaldatöflu