Bóka hótel fyrir Vildarpunkta

  • Radisson®

    Hægt er að nota Vildarpunkta fyrir gistingu alla daga vikunnar á Radisson Hotels and Resorts í Bandaríkjunum.

  • Radisson Blu og Park Inn

    Icelandair Saga Club býður upp á Radisson Blu og Park Inn hótel í Evrópu og Afríku fyrir Vildarpunkta.

  • Hotels.com

    Félagar í Icelandair Saga Club geta nú bókað með Vildarpunktum á meira en 365.000 hótelum í yfir 60 löndum hjá hotels.com