Bóka flug

Hér getur ţú bókađ flug fyrir Vildarpunkta ef ţú átt Vildarpunkta fyrir öllu fargjaldinu, ţú greiđir svo hluta af sköttum og gjöldum í krónum. Ef ţú átt ekki Vildarpunkta fyrir öllu fargjaldinu ţá er einnig nýr greiđslumöguleiki í bođi hér til hliđar, Bóka flug fyrir punkta og peninga, ţar er hćgt ađ velja ţá Vildarpunktaupphćđ til greiđslu sem hentar. Smelltu hér til ađ lesa nánar um muninn á Punktum og peningum og Vildarbókunum.

You need to be logged in on your account to use this feature.
You need to be logged in on your account to use this feature.

Reiknađu fjölda Vildarpunkta

Ţú getur reiknađ lágmarksfjölda Vildarpunkta sem ţarf til hvers áfangastađar Icelandair. Smelltu hér til ađ reikna fjölda punkta.

Bóka flug hjá samstarfsflugfélögum

Hćgt er ađ nota Vildarpunkta til ţess ađ kaupa flug međ samstarfsflugfélögum okkar Alaska Airlines og Finnair. Til ţess ađ ganga frá bókun verđur ţú ađ hringja í Ţjónustuver Icelandair í síma 50 50 100. Ţjónustugjald fyrir hverja úttekt er 3.600 kr.

Helstu skilmálar

Athugiđ ađ bókunarvél sýnir alltaf verđ fyrir einn fullorđinn: Á lokaskrefi bókunar má sjá heildarverđ fyrir alla farţega, barnaafsláttur reiknast eftir á. Enginn barnaafsláttur er á tilbođum. 

APIS og ESTA: Farţegar á leiđinni til Bandaríkjanna ţurfa ađ fylla út APIS og ESTA form á netinu minnst 72 klst. fyrir brottför. 

Ţegar Vildarferđ eru bókuđ eru teknir út Vildarpunktar af ţeim sem er skráđur inn á vefinn hverju sinni, ţví er ađeins hćgt ađ taka út Vildarferđ(ir) af einum félaga í hverri bókun. Vildarbókun fer í sjálfvirka úrvinnslu og tölvupóstur međ e-miđa er sendur á netfangiđ sem gefiđ var upp viđ bókun. Ef ekki fćst heimild fyrir punktum á Vildarkorti eđa greiđslu skatta á greiđslukorti er tölvupóstur sendur ţar sem tilkynnt er um af hverju bókunin gekk ekki í gegn og hún felld niđur. Vildarferđir veita hvorki Vildarpunkta né Kortastig.

Ekki er hćgt ađ bóka börn sem ţurfa fylgd á netinu. Sjá reglur sem gilda um börn sem ferđast ein.