Gefa Vildarbörnum Vildarpunkta

Eitt mikilvægasta framlag viðskiptavina Icelandair til Vildarbarna eru Vildarpunktar. Vildarpunktar sem viðskiptavinir gefa eru notaðir til þess að greiða flugfarseðla fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Saga Club félagar Icelandair geta gefið ótakmarkaða upphæði í formi Vildarpunkta í Vildarbarnasjóð Icelandair. Þannig gefa þeir langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður tækifæri á að komast í draumaferðalagið sitt.

You need to be logged in on your account to use this feature.