Kaupa Sagakort

Félagar í Icelandair Saga Club sem vilja kaupa vörur um borð fyrir Vildarpunkta þurfa að framvísa Sagakorti Icelandair ásamt kreditkorti.

Sagakort Icelandair kostar 500 krónur (ISK). Það tekur að jafnaði 7-10 virka daga fyrir kort að berast innan Íslands en gera má ráð fyrir að það taki 10 - 21 virka daga að berast utan Íslands. Kaup á Sagakorti fást aldrei endurgreitt.

Hafir þú glatað Saga Gold eða Saga Silver kortinu þínu er ekki hægt að panta nýtt kort hér.  Vinsamlegast hafðu samband við þjónustuver okkar í síma 50 50 100 eða sendu okkur póst til þess að óska eftir endurútgáfu á korti.

You need to be logged in on your account to use this feature.