14.03.2017 14:09

Frábært tilboð á Icelandair hótel Hérað

Icelandair Saga Club félögum býðst tvær nætur á verði einnar á föstudögum, laugardögum og sunnudögum á Icelandair hótel Hérað frá 15.mars til 30. apríl ásamt 20% afslætti af veitingum, nema af áfengum drykkjum. Fyrir afslátt af veitingum skal að sýna Sagakortið eða kreditkort merkt Icelandair. 

Icelandair hótel Hérað er spennandi staður heim að sækja allt árið um kring. Stutt er í alla þjónustu en um leið er sveitakyrrðin ekki nema steinsnar í burtu. Möguleikar til útivistar eru óteljandi hvort sem um fuglaskoðun, veiði eða fjallgöngur er að ræða. Veitingastaður hótelsins býður upp á dýrindis mat úr heimahaga líkt og lax, lífrænt grænmeti og hreindýrakjöt ásamt einstöku sólsetri á barsvölunum. 

Tvær nætur á verði einnar á Icelandair hótel Hérað á föstudögum, laugardögum og sunnudögum til 30. apríl, ásamt 20% afslætti af veitingum. 

Bóka hótel